Klofningur
Klettarani sem skilur að Fellsströnd og Skarðsströnd, en er með einkennandi gili sem þjóðvegurinn liggur um. Þaðan er víðáttumikið útsýni til Snæfellsness, Barðastrandar, yfir Breiðafjörð og eyjarnar. Staðurinn kemur við sögu í Laxdælu.
Framtíðarsýn fyrir staðinn:
- Kennileiti og segull fyrir ferðasvæðið,
- Áningarstaður; sögu-/náttúruupplifun
Tilgangur / áhersluatriði verkefnis:
- Náttúru- /minjavernd
- Öryggi ferðafólks
- Upplifun gesta
- Uppbygging áningarstaða/segla á minna sóttu svæði
Helstu aðgerðir og verkþættir:
- Skipulag og hönnun
- Öryggisaðgerðir og náttúru-/minjavernd
- Aðgengi og stígagerð
- Merkingar og upplýsingagjöf
Guðrúnarlaug í Sælingsdal
Hlaðin náttúrulaug og lítið torfhús í Sælingsdal sem margir þekkja, og getið er í Laxdælu og Sturlungu. Einstök náttúuupplifun og vellíðan með tengingu við söguna.(Þar er líka þjónusta; hótel, veitingastaður, tjaldsvæði og sundlaug.)
Framtíðarsýn fyrir staðinn:
- Kennileiti og segull fyrir ferðasvæðið
- Áningarstaður; sögu/náttúruupplifun (staðsett mjög nálægt þjónustustað)
Tilgangur / áhersluatriði verkefnis:
- Náttúru- /minjavernd
- Öryggi ferðafólks
- Upplifun gesta
- Uppbygging áningarstaða/segla á minna sóttu svæði
Helstu aðgerðir og verkþættir:
- Skipulag og hönnun
- Öryggisaðgerðir og náttúru-/minjavernd
- Aðgengi og stígagerð
- Merkingar og upplýsingagjöf
Skrauma
Á sem þverar þjóðveg 54 um Skógarströnd. Áin rennur um stórbrotið klettagil í fallegu umhverfi.
Ný brú og áningarplan svo ferðafólk getur stoppað. Mikil náttúruupplifun og sjónræn fegurð.
Framtíðarsýn fyrir staðinn:
- Kennileiti og segull fyrir ferðasvæðið
- Áningarstaður; sögu/náttúruupplifun (staðsett mjög nálægt þjónustustað)
Tilgangur / áhersluatriði verkefnis:
- Náttúru- /minjavernd,
- Öryggi ferðafólks,
- Upplifun gesta,
- Uppbygging áningarstaða/segla á minna sóttu svæði
Helstu aðgerðir og verkþættir:
- Skipulag og hönnun
- Öryggisaðgerðir og náttúru-/minjavernd
- Aðgengi og stígagerð
- Merkingar og upplýsingagjöf
Drífandagil í Svínadal
Stórbrotið klettagil með háum fossum, sem blasa við frá þjóðvegi 60 - Vestfjarðaveg um Svínadal.
Framtíðarsýn fyrir staðinn:
- Kennileiti og segull fyrir ferðasvæðið
- Áningarstaður; sögu/náttúruupplifun
Tilgangur / áhersluatriði verkefnis:
- Náttúru- /minjavernd
- Öryggi ferðafólks
- Upplifun gesta
- Uppbygging áningarstaða/segla á minna sóttu svæði
Helstu aðgerðir og verkþættir:
- Skipulag og hönnun
- Öryggisaðgerðir og náttúru-/minjavernd
- Aðgengi og stígagerð
- Merkingar og upplýsingagjöf
Vínlandssetur í Búðardal
Vínlandssetrið Leifsbúð er menningar- og fræðasetur sem miðlar sögunni um landafundi Eiríks rauða og Leifs heppna Eiríkssonar með áhrifamikilli sýningu myndverka tíu íslenskra listamanna.
Framtíðarsýn fyrir staðinn:
- Kennileiti og segull fyrir ferðasvæðið
- Þjónustustaður; afþreying og upplifun
Tilgangur / áhersluatriði verkefnis:
- Upplifun gesta
- Þjónustuuppbygging
- Uppbygging áningarstaða/segla á minna sóttu svæði
Helstu aðgerðir og verkþættir:
- Skipulag og hönnun
- Merkingar og upplýsingagjöf
- Uppbygging þjónustuaðstöðu
Eiríksstaðir
Tilgátuhús – torfbær frá 10. öld endurgerður á bæ Eiríks rauða. Gestir ganga í spor Leifs heppna, sitja við langeldinn, skoða muni og fá að heyra sögur og frásagnir um líf landnámsfólks.
Framtíðarsýn fyrir staðinn:
- Kennileiti og segull fyrir ferðasvæðið
- Áningarstaður; sögu-/náttúruupplifun
- Þjónustustaður; afþreying og upplifun
Tilgangur / áhersluatriði verkefnis:
- Náttúru- /minjavernd
- Öryggi ferðafólks
- Upplifun gesta, Þjónustuuppbygging
- Uppbygging áningarstaða/segla á minna sóttu svæði
Helstu aðgerðir og verkþættir:
- Skipulag og hönnun
- Öryggisaðgerðir og náttúru-/minjavernd
- Aðgengi og stígagerð
- Merkingar og upplýsingagjöf
- Uppbygging þjónustuaðstöðu
Staðarhóll í Saurbæ
Kirkjustaður og fornt höfuðból, þekktur úr sögu Sturlungaaldar. Þar bjó Sturla Þórðarson sagnaritari sem setti mark sitt á íslenska sagnaritunarhefð.
Framtíðarsýn fyrir staðinn:
- Kennileiti og segull fyrir ferðasvæðið
- Áningarstaður; sögu-/náttúruupplifun
- Þjónustustaður; afþreying og upplifun
Tilgangur / áhersluatriði verkefnis:
- Náttúru- /minjavernd
- Öryggi ferðafólks
- Upplifun gesta
- Þjónustuuppbygging
- Uppbygging áningarstaða/segla á minna sóttu svæði
Helstu aðgerðir og verkþættir:
- Skipulag og hönnun
- Öryggisaðgerðir og náttúru-/minjavernd
- Aðgengi og stígagerð
- Merkingar og upplýsingagjöf
- Uppbygging þjónustuaðstöðu
Brekkuskógur
Skógræktar- og útivistarsvæði með gönguleiðum, náttúrupplifun og útsýni.
Framtíðarsýn fyrir staðinn:
- Áningarstaður; sögu/náttúruupplifun
Tilgangur / áhersluatriði verkefnis:
- Náttúru- /minjavernd
- Öryggi ferðafólks
- Upplifun gesta
- Uppbygging áningarstaða/segla á minna sóttu svæði
Helstu aðgerðir og verkþættir:
- Skipulag og hönnun
- Öryggisaðgerðir og náttúru-/minjavernd
- Aðgengi og stígagerð
- Merkingar og upplýsingagjöf
Laxaborg
Skógræktar- og útivistarsvæði með gönguleiðum, náttúrupplifun og útsýni.
Framtíðarsýn fyrir staðinn:
- Áningarstaður; sögu/náttúruupplifun
Tilgangur / áhersluatriði verkefnis:
- Náttúru- /minjavernd
- Öryggi ferðafólks
- Upplifun gesta
- Uppbygging áningarstaða/segla á minna sóttu svæði
Helstu aðgerðir og verkþættir:
- Skipulag og hönnun
- Öryggisaðgerðir og náttúru-/minjavernd
- Aðgengi og stígagerð
- Merkingar og upplýsingagjöf
Tindanáma á Skarðsströnd
Merkilegur minjastaður þar sem var umsvifamesta surtarbrandsnáma landsins um miðja 20. öld. Þar voru unnin brúnkol til eldsneytis og iðnaðar, og minjar á staðnum segja sögu þessa kafla í atvinnusögunni.
Framtíðarsýn fyrir staðinn:
- Áningarstaður; sögu/náttúruupplifun
Tilgangur / áhersluatriði verkefnis:
- Náttúru- /minjavernd
- Öryggi ferðafólks
- Upplifun gesta
- Uppbygging áningarstaða/segla á minna sóttu svæði
Helstu aðgerðir og verkþættir:
- Skipulag og hönnun
- Öryggisaðgerðir og náttúru-/minjavernd
- Aðgengi og stígagerð
- Merkingar og upplýsingagjöf
Krosshólaborg
Há klettaborg við veginn á Fellsströnd með víðáttumikið útsýni. Þekktur sögustaður úr Laxdælu þar sem Auður djúpúðga á að hafa reist krossa. Stór steinkross á borginni er áberandi kennileiti í Dölum.
Framtíðarsýn fyrir staðinn:
- Kennileiti og segull fyrir ferðasvæðið
- Áningarstaður; sögu/náttúruupplifun
Tilgangur / áhersluatriði verkefnis:
- Náttúru- /minjavernd
- Öryggi ferðafólks
- Upplifun gesta
- Uppbygging áningarstaða/segla á minna sóttu svæði
Helstu aðgerðir og verkþættir:
- Skipulag og hönnun
- Öryggisaðgerðir og náttúru-/minjavernd
- Aðgengi og stígagerð
- Merkingar og upplýsingagjöf
Skógarströnd – ferðaleið
Skógarströnd er mjög falleg leið milli Stykkishólms og Dala, oft nefnd í Sturlungu. Hún liggur með Hvammsfirði og býður upp á víðerni, útsýni, íslenska birkiskóga, kjarrlendi og náttúrulega upplifun.
Framtíðarsýn fyrir staðinn:
- Áningarstaður; sögu/náttúruupplifun
Tilgangur / áhersluatriði verkefnis:
- Náttúru- /minjavernd
- Öryggi ferðafólks
- Upplifun gesta
- Uppbygging áningarstaða/segla á minna sóttu svæði
Helstu aðgerðir og verkþættir:
- Skipulag og hönnun
- Öryggisaðgerðir og náttúru-/minjavernd
- Aðgengi og stígagerð
- Merkingar og upplýsingagjöf
Jólasveinar í Dölum
Verkefni sem tengir jólasveinana við heimaslóðirnar í Dölum og kynnir uppruna þeirra í anda jólasveinavísna Jóhannesar úr Kötlum, með fræðslu og upplifun á 13 völdum stöðum sem tengjast jólasveinunum.
Framtíðarsýn fyrir staðinn:
- Kennileiti og segull fyrir ferðasvæðið
- Áningarstaður; sögu-/náttúruupplifun
Tilgangur / áhersluatriði verkefnis:
- Náttúru- /minjavernd
- Öryggi ferðafólks
- Upplifun gesta
- Uppbygging áningarstaða/segla á minna sóttu svæði
Helstu aðgerðir og verkþættir:
- Skipulag og hönnun
- Öryggisaðgerðir og náttúru-/minjavernd
- Aðgengi og stígagerð
- Merkingar og upplýsingagjöf
Dagverðarnes
Kirkjustaður í mjög fallegu umhverfi við mynni Hvammsfjarðar. Auður djúpúðga mun hafa snætt þar dögurð á leit sinni að öndvegissúlum sínum og dregur staðurinn nafn sitt af þeirri sögu. Úti fyrir nesinu liggur Hrappsey, þar sem rekin var fyrsta prentsmiðja landsins á 18. öld.
Framtíðarsýn fyrir staðinn:
- Áningarstaður; sögu/náttúruupplifun
Tilgangur / áhersluatriði verkefnis:
- Skipulag og hönnun
- Öryggisaðgerðir og náttúru-/minjavernd
- Aðgengi og stígagerð
- Merkingar og upplýsingagjöf
Helstu aðgerðir og verkþættir:
- Skipulag og hönnun
- Öryggisaðgerðir og náttúru-/minjavernd
- Aðgengi og stígagerð
- Merkingar og upplýsingagjöf
Laugar í Sælingsdal
Nokkrar þekktar gönguleiðir og gott útivistarsvæði er í Sælingsdal. Þar má finna útivistarleiðir við allra hæfi í fallegu umhverfi. (Þar er líka þjónusta; hótel, veitingastaður, tjaldsvæði og sundlaug.)
Framtíðarsýn fyrir staðinn:
- Kennileiti og segull fyrir ferðasvæðið
- Áningarstaður; sögu-/náttúruupplifun
- Þjónustustaður; afþreying og upplifun (staðsett mjög nálægt þjónustustað)
Tilgangur / áhersluatriði verkefnis:
- Náttúru- /minjavernd
- Öryggi ferðafólks
- Upplifun gesta
- Uppbygging áningarstaða/segla á minna sóttu svæði
Helstu aðgerðir og verkþættir
- Skipulag og hönnun
- Öryggisaðgerðir og náttúru-/minjavernd
- Aðgengi og stígagerð
- Merkingar og upplýsingagjöf
Búðardalur – þéttbýli
Þéttbýlis- og þjónustukjarni Dalanna sem stendur við þjóðveg 60, Vestfjarðaveg. Þorpið er miðpunktur svæðisins, umlukið sögu, náttúrufegurð og sögustöðum Laxdælu.
Framtíðarsýn fyrir staðinn:
- Kennileiti og segull fyrir ferðasvæðið
- Áningarstaður; sögu-/náttúruupplifun
- Þjónustustaður; afþreying og upplifun
Tilgangur / áhersluatriði verkefnis:
- Náttúru- /minjavernd
- Öryggi ferðafólks
- Upplifun gesta
- Þjónustuuppbygging
- Uppbygging áningarstaða/segla á minna sóttu svæði
Helstu aðgerðir og verkþættir:
- Skipulag og hönnun
- Öryggisaðgerðir og náttúru-/minjavernd
- Aðgengi og stígagerð
- Merkingar og upplýsingagjöf
- Uppbygging þjónustuaðstöðu
Fellströnd – Skarðsströnd - ferðaleið
Fellsströnd og Skarðsströnd mynda söguríka ferðaleið milli Hvammsfjarðar og Gilsfjarðar. Leiðin liggur um gróskumiklar sveitir, skóglendi og forna sögustaði þar sem saga og náttúra Dalanna mætast í kyrrlátu umhverfi.
Framtíðarsýn fyrir staðinn:
- Áningarstaður; sögu/náttúruupplifun
Tilgangur / áhersluatriði verkefnis:
- Náttúru- /minjavernd
- Öryggi ferðafólks
- Upplifun gesta
- Uppbygging áningarstaða/segla á minna sóttu svæði
Helstu aðgerðir og verkþættir:
- Skipulag og hönnun
- Öryggisaðgerðir og náttúru-/minjavernd
- Aðgengi og stígagerð
- Merkingar og upplýsingagjöf
Merkjahryggur á Bröttubrekku
Útsýnisstaður við þjóðveg 60, efst á Bröttubrekku.
Framtíðarsýn fyrir staðinn:
- Áningarstaður; sögu/náttúruupplifun
Tilgangur / áhersluatriði verkefnis:
- Náttúru- /minjavernd
- Öryggi ferðafólks
- Upplifun gesta
- Uppbygging áningarstaða/segla á minna sóttu svæði
Helstu aðgerðir og verkþættir:
- Skipulag og hönnun
- Aðgengi og stígagerð
- Merkingar og upplýsingagjöf
Nýp á Skarðsströnd
Listamiðstöð og menningarsetur sem sameinar náttúru, hönnun og menningu.
Framtíðarsýn fyrir staðinn:
- Áningarstaður; sögu-/náttúruupplifun
- Þjónustustaður; afþreying og upplifun
Tilgangur / áhersluatriði verkefnis:
- Upplifun gesta
- Þjónustuuppbygging
- Uppbygging áningarstaða/segla á minna sóttu svæði
Helstu aðgerðir og verkþættir:
- Skipulag og hönnun
- Öryggisaðgerðir og náttúru-/minjavernd
- Aðgengi og stígagerð
- Merkingar og upplýsingagjöf
- Uppbygging þjónustuaðstöðu