Fara í efni

Söfn, sögustaðir og skipafarþegar

Málþing í húsi Íslenskunnar - Eddu, í boði Samtaka um söguferðaþjónustu (SSF).
Fundur Markaðsstofana og Ferðamálastofu

Samráðsfundur Ferðamálastofu og markaðs- og áfangastaðastofum

13. desember var haldinn á árlegur fundur Markaðsstofa landshlutanna og Ferðamálastofu. Kristján Guðmundsson var fulltrúi Markaðsstofu Vesturlands á fundinum. Markmið fundarins var að fara yfir samstarf og samstarfsfleti þessara stofnana og ræða endurnýjun samninga. Samningarnir og samstarfið byggja á þeirri forsendu að markaðsstofurnar séu lykileiningar í stoðkerfi ferðamála hvers landshluta. Þær eiga að styðja við ríki, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga innan svæðanna í þróun og uppbyggingu ferðaþjónustu.

Skráningu á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna lýkur 19. desember

Nú fer hver að verða síðastur að skrá sig á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna en lokað verður fyrir skráningu 19. desember.

Ratsjáin 2025 - Skráning hafin!

Skráning er hafin í Ratsjána sem fer aftur af stað í janúar 2025.

Hótel Varmaland hefur hlotið gæðavottun Vakans

Hótel Varmaland og veitingastaðurinn Calor, sem staðsettur er á efstu hæð hótelsins, hafa hlotið gæða- og umhverfisvottun Vakans og flokkast nú sem fjögurra stjörnu hótel.

Ferðaþjónustuvikan 2025

Ferðaþjónustuvikan verður haldin í þriðja sinn dagana 14.-16. janúar 2025 á höfuðborgarsvæðinu.
https://www.maelabordferdathjonustunnar.is/

Mælaborð ferðaþjónustunnar komið í nýjan búning

Ferðamálastofa hefur á undanförnum mánuðum unnið að endurbættri útgáfu af Mælaborði ferðaþjónustunnar og er það nú aðgengilegt notendum á vefnum.

Digital trip around West Iceland

The Visit West Iceland Smart Interactive Sales and Marketing System, launched on October 17, 2024, offers an innovative way to explore and promote the West of Iceland. With local hosts guiding users through top attractions, accommodations, and experiences, this interactive tool provides an engaging, easy-to-navigate resource for B2B sales and tourism promotion. Featuring contributions from 23 companies, the DMO, and a regional municipality, the platform continuously updates with the latest content, allowing tourism partners to effortlessly share up-to-date information. This system not only highlights individual services but also showcases the West’s diverse nature and activities, making it ideal for a 3-4 night stay with unique day trips across the region.
Starfsfólk Markaðsstofu Vesturlands að njóta útsýnis af Vatnsskarði Eystra

Vinnufundur Markaðsstofa landshlutanna á Austurlandi

Starfsfólk Markaðsstofa landshlutanna kom saman austur á landi til skrafs og ráðagerða 30.-31. október.
Hverjir koma til Íslands og hvernig náum við til þeirra? Menntamorgunn ferðaþjónustunnar 23. okt. 20…

Hverjir koma til Íslands og hvernig náum við til þeirra?

Menntamorgun ferðaþjónustunnar verður í beinu streymi núna á miðvikudaginn, 23. október undir yfirskriftinni "HVERJIR KOMA TIL ÍSLANDS OG HVERNIG NÁUM VIÐ TIL ÞEIRRA?

Vel heppnuð uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Vesturlandi

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Vesturlandi fór fram fimmtudaginn 17. október í Borgarnesi.

Opið fyrir skráningar á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna

Nú er búið að opna fyrir skráningar á Mannamót Markaðsstofa landshlutanna, sem verða haldin í Kórnum í Kópavogi fimmtudaginn 16. janúar 2025 frá klukkan 12 til 17