The Silver Circle – a travel route in West Iceland
The Silver Circle is a new, defined travel route in West Iceland, located in the Borgarfjörður region. The route brings together rich cultural heritage, geothermal power, sustainable energy use, and diverse nature experiences within a relatively small area. The project aims to develop the Silver Circle as a strong, sustainable, and accessible destination for travellers in Iceland all year round.
Opnað fyrir umsóknir í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða 2026
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða hefur nú opnað fyrir umsóknir um styrki fyrir árið 2026.
Umsóknarfresturinn er til kl. 13:00 þriðjudaginn 4. nóvember 2025.
Ferðaþjónusta á Vesturlandi á fljúgandi ferð
Ferðaþjónustan á Vesturlandi blómstrar og skráðar gistinætur hafa tekið stórt stökk upp á við á síðustu mánuðum.
Hvar ætlar þú að vera 12. ágúst 2026?
12. ágúst 2026 verður almyrkvi á sólu sýnilegur víða á Vesturlandi – sjaldgæf og ógleymanleg upplifun.
Nú er ekki seinna vænna að hefja heimavinnuna: kynna sér feril myrkvans, velja sér stað og undirbúa sig fyrir þennan atburð.
Nýtt Vesturlands borðkort komið út.
Markaðsstofa Vesturlands hefur gefið út glænýtt borðkort af Vesturlandi sem nú er aðgengilegt fyrir almenning.
Kortið sýnir helstu staði, náttúruperlur og alla samstarfsaðila Markaðsstofunnar á svæðinu.
Borðkortið er hannað með notagildi og fegurð að leiðarljósi – tilvalið bæði fyrir ferðafólk, heimamenn og þjónustuaðila sem vilja fá góða yfirsýn yfir Vesturland.