Skip to content

Fly-in dagur á Hvalfjarðadögum 19. júní.

19. June at 13:00

Flughátíð á Leirá í tilefni Hvalfjarðardaga. 19. júní 2021 kl. 13:00-17:00. Félagar í Fisfélagi Reykjavíkur koma og lenda vélum sínum á Leirá. Þyrla frá helo.is verður með útsýnisflug í korter í senn. Sætið kostar um 15.000 kr. Stefnt er að því að hægt verði að skoða þyrlu Landhelgisgæslunnar um kl. 14:00. Björgunarfélag Akraness verður með tæki og búnað til sýnis. Boðið verður upp á kaffi og kleinur á meðan byrgðir endast. Dagurinn er jafnframt fjáröflunardagur í Hvalfjarðarsveit fyrir Björgunarfélag Akraness. Dagskrá er að nokkru háð veðri.

GPS points

N64° 23' 44.703" W21° 25' 53.687"

Location

Leirá í Hvalfjarðarsveit