Fara í efni

Rútur ganga um allt landið. Sumar leiðir er ekið allan ársins hring, en
aðrar eru aðeins opnar yfir sumartímann. Hægt er að nálgast kort sem sýna allar rútu- og
strætisvagnaferðir um landið, meðal annars á upplýsingamiðstöðvum ferðamála.

Aðrir (6)

Almenningssamgöngur - 101 Reykjavík -
Kynnisferðir - Reykjavik Excursions BSÍ Bus Terminal 101 Reykjavík 580-5400
Guðmundur Jónasson ehf. Vesturvör 34 200 Kópavogur 5205200
Sæmundur Sigmundsson Brákarbraut 20 310 Borgarnes 437-1333
Hvítá travel Þórólfsgata 12 310 Borgarnes 661-7173
Snæfellsnes Park Excursions & Activities Sólvellir 5 350 Grundarfjörður 866-2552