Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Lambalækur

- Gistiheimili

Lambalækur - hús byggt sem íbúðarhús að Galtarholti Borgarbyggð árið 1894. Nú nefnt Lambalækur. Flutt í nágrenni Ensku húsanna og endurgert í upprunalegt horf samkvæmt ströngustu kröfum Húsafriðunnar Ríkisins árið 2004.

Á neðri hæð hússins er forstofa, gangur, eldhús, stofa, þvottahús og geymsla, eitt tveggja manna herbergi og eitt þriggja manna herbergi með sér snyrtingu.
Á efri hæð er eitt þriggja manna og tvö tveggja mannaherbergi með sameiginlegri snyrtingu.

Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.

Lambalækur

Lambalækur

Lambalækur - hús byggt sem íbúðarhús að Galtarholti Borgarbyggð árið 1894. Nú nefnt Lambalækur. Flutt í nágrenni Ensku húsanna og endurgert í upprunal
Einkunnir gönguleið

Einkunnir gönguleið

Í Einkunnum er að finna mjög fjölbreytt landslag, dýra-og plöntulíf. Einkunnir voru friðlýstar sem fólkvangur árið 2006en markmið með friðlýsingu svæð
Einkunnir í Borgarfirði

Einkunnir í Borgarfirði

Einkunnir í Borgarfirði er fólkvangur, sérkennilegur og fallegur staður með klettaborgum sem rísa upp úr mýrunum rétt norðan við Borgarness. Að fólkva

Aðrir (4)

Klettur Brókarstígur 18 310 Borgarnes 864-8181
Bakki Helluskógur 10 311 Borgarnes 864-8181
Lundur Brókarstígur 17 311 Borgarnes 864-8181
Lundur og Klettur Brókarstígur 17 & 18 311 Borgarnes 864-8181