Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Hótel Varmaland

- Veitingahús

Á hótelinu eru 58 endurnýjuð herbergi í skandinavískum stíl, útbúin öllum helstu þægindum. Þar sem lagt var upp með að halda sjarma gamla húsmæðraskólans eru herbergin mismunandi að stærð. Economy herbergi er góður valkostur fyrir einstakling eða par en í Standard herbergjum er hægt að velja á milli þess að hafa tvíbreið rúm eða tvö rúm með náttborði á milli. Deluxe og Superior herbergi eru stærri og þar er hægt að bæta við auka rúmi svo herbergin geta rúmað allt að þrjá gesti. Öll herbergi eru með sér baðherbergi og baðvörum, sjónvarpi, te- og kaffiaðstöðu og þráðlaust net er um allt hótel. Morgunmatur innifalinn í gistingunni og er framreiddur á 4. hæð á veitingastaðnum Calor frá 08:00 til 10:00 virka daga og frá 08:00 til 10:30 um helgar. Innritun er frá kl 15:00 á daginn og útritun er til kl 11:00.

Hótel Varmaland

Hótel Varmaland

Á hótelinu eru 58 endurnýjuð herbergi í skandinavískum stíl, útbúin öllum helstu þægindum. Þar sem lagt var upp með að halda sjarma gamla húsmæðraskól
Varmaland gönguleið

Varmaland gönguleið

Varmaland er lítið þorp sem byggst hefur í kring um jarðhitasvæði í Stafholtstungum í Borgarbyggð. Byggðin er staðsett ítungunni á milli Hvítár og Nor
Sundlaugin Varmalandi

Sundlaugin Varmalandi

Útisundlaug með heitum pottum.  Opið frá 1. júní - 17. ágúst, daglega frá 9:00 til 18:00. Einnig frábært tjaldsvæði á Varmalandi. 
EfraNes

EfraNes

Á Efra Nesi er frábær aðstaða fyrir hverskyns viðburði, stóra sem smáa. Auðvelt er að aðlaga salina að hverjum viðburði fyrir sig hvort sem um er að r

Aðrir (3)

Baulan / Esjuskálinn Stafholtstungur 311 Borgarnes 435-1440
Munaðarnes Restaurant Munaðarnes 311 Borgarnes 7768008
Tjaldsvæðið Varmalandi Stafholtstungur 311 Borgarnes 775-1012