Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Golfklúbburinn Vestarr

Bárarvöllur er 9 holu völlur í landi Suður - Bár um 8 km austan við Grundarfjörð.

Völlurinn liðast um hlíðar Klakks með frábæru útsýni yfir Grundarfjörð og Breiðafjörð.

Golfklúbburinn Vestarr var stofnaður 1995. Nafnið Vestarr kemur frá landnámsöld en Vestarr Þórólfsson var fyrsti landnámsmaður í Eyrarsveit.

Landeigandi að Suður - Bár fékk Hannes Þorsteinsson, golfvallaarkitekt til að hanna 9 holur og var völlurinn tekinn í notkun 1996. Fyrir liggur 18 holu skipulag.

Völlurinn er par 72, 5206 m af gulum teigum og 4392 m af rauðum teigum.

Veitingasala er í klúbbhúsi og frekar auðvelt er að fá teigtíma.

Gistiþjónusta er á Suður - Bár um 500 m frá golfvellinum.

Nafn golfvallar: Holufjöldi: Par:
Bárarvöllur 9 72

Golfklúbburinn Vestarr

Grundargata 84

GPS punktar N64° 55' 24.690" W23° 16' 16.838"
Vefsíða www.Sudur-Bar.is
Opnunartími 01/05 - 30/09
Flokkar Golfvellir

Golfklúbburinn Vestarr - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Bikers Paradise
Gistiheimili
 • Sandholt 45
 • 355 Ólafsvík
 • 436-1070, 896-2845
Dísarbyggð
Sumarhús
 • Þórdísarstaðir
 • 350 Grundarfjörður
 • 8927746
Snoppa Íbúðagisting
Heimagisting
 • Grundargata 18 n.h.
 • 350 Grundarfjörður
 • 897-6194, 868-5167
Lárperla
Íbúðir
 • Grundargata 78
 • 350 Grundarfjörður
Ferðaþjónustan Setbergi
Heimagisting
 • Setberg
 • 350 Grundarfjörður
 • 438-6817, 866-1077
Bjarg Apartments / Íbúðargisting í Grundarfirði
Íbúðir
 • Grundargata 8
 • 350 Grundarfjörður
 • 616-2576
Halsabol
Sumarhús
 • Gröf 1
 • 350 Grundarfjörður
 • 8476606
Sæból
Íbúðir
 • Sæból 46
 • 350 Grundarfjörður
Brimhestar
Sumarhús
 • Brimilsvellir
 • 356 Snæfellsbær
 • 436-1533, 864-8833
Hraunháls
Sumarhús
 • Hraunháls
 • 340 Stykkishólmur
Náttúra
2.70 km
Kirkjufell

Kirkkjufell er mest myndaða fjall Íslands og þykir vinsælt að ná mynd af fjallinu með Kirkjufellsfossinn í forgrunni. Fjallið er 463 m og myndast vel frá þéttbýlinu og frá ströndinni og sjónum allt í kringum fjörðinn.

Útsýni frá gönguleiðunum í fjöllunum ofan við þéttbýlið er stórkostlegt Erlendir miðlar hafa lofað fjallið í hástert og hefur það meðal annars verið sett á lista yfir 10 fallegustu fjöll heims.

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 6.600 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík Bjarteyjarsandur