Fara í efni

Hótelgisting og tónleikar með KK

16. júní kl. 21:00-22:00

Hótelgisting og tónleikar með KK

Bókanir og nánari upplýsingar má nálgast á síðu Íslandshótela hér

Gisting fyrir tvo með morgunverði og aðgangur að einstökum tónleikum KK í Reykholtskirkju.

 

Einstakur viðburður í Reykholti þann 16.júní! Gistu á Fosshótel Reykholti og upplifðu KK leika sín þekktustu lög í Reykholtskirkju. Innifalið er gisting í eina nótt fyrir tvo ásamt morgunverði og aðgangur að tónleikunum. Tryggðu þér aðgang að þessum einstaka listviðburði. Þessir tónleikar verða aðeins í boði fyrir hótelgesti og því takmarkað framboð.

Njóttu þess að komast úr borginn í Borgarfjörðinn en Reykholt er aðeins um klukkutíma akstur frá Reykjavík.

Fosshótel Reykholt býður upp á glænýja heilsulind með útipottum, slökunarherbergi, sauna, eimbaði, setustofu og búningsklefum. Tilvalið að byrja sumarið snemma og gera sér dagamun.

Einstakt tilboð fyrir tvo á aðeins 28.900 kr.

  • Tilboðið er í gildi til 16. júní 2021 og er afbókanlegt með 48 klst. fyrirvara.
  • Verð miðast við standard double herbergi en aðrar herbergjatýpur einnig í boði.
  • Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 í Reykholtskirkju.
  • Ef tónleikar falla niður sökum breytinga á Covid reglum eða af öðrum ástæðum þá er endurgreitt að fullu.
  • Til að bóka tilboðið í tvær samfelldar nætur er dvölin framlengd í dagatalinu í fyrsta bókunarskrefi.
  • Þetta tilboð gildir ekki með öðrum tilboðum. Ekki er hægt að greiða gistingu með gjafabréfi.

Staðsetning

Reykholt