Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Upplýsingamiðstöð Grundarfjarðar

Starfsfólk á Upplýsingamiðstöðinni leitast við að veita ferðafólki leiðsögn innan og utan bæjarins og um Snæfellsnesið allt. þjónusta og afþreying er fjölbreytt á svæðinu, s.s. verslun, kaffihús og veitingastaðir, hestaferðir, kajakferðir, bátsferðir, hvalaskoðun, sjóstöng og fuglaskoðun. Golfvöllur er í nágrenninu og gönguleiðir frá fyrri tíð liggja upp í fjallgarðinn og útsýni þaðan yfir Kirkjufellið er stórkostlegt. 

Sumaropnun: Kl. 13:00-17:00 mánudaga-föstudaga og á komudögum skemmtiferðaskipa.  

Opnunartími allt árið: mánudaga til fimmtudaga frá 13:00 til 17:00.  

Upplýsingamiðstöð Grundarfjarðar

Upplýsingamiðstöð Grundarfjarðar

Starfsfólk á Upplýsingamiðstöðinni leitast við að veita ferðafólki leiðsögn innan og utan bæjarins og um Snæfellsnesið allt. þjónusta og afþreying er
Grundarfjörður

Grundarfjörður

Grundarfjörður á Snæfellsnesi er heimabær Kirkjufells sem er eitt af þekktustu fjöllum Íslands ef ekki heimsins alls. Ekki er óalgengt að erlendir ljó
Gamla pósthúsið

Gamla pósthúsið

Gamla Pósthúsið, gistiheimili í miðbæ Grundarfjarðar, býður gistingu í herbergjum með sérbaði og sameiginlegt eldhús. Þráðlaust internet og sjónvarp á
Vestur Adventures

Vestur Adventures

Skipulagðar kayak ferðir við Kirkjufell og nágrenni er mögnuð upplifun. Þú munt upplifa óspillta nátúru, fuglalíf og fræðast um sögu staðarins. Einnig
Grundarfjörður Guesthouse & Harbour Cafe

Grundarfjörður Guesthouse & Harbour Cafe

Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.
Veðurhorfur -112 orð yfir vind og veðurbrigði

Veðurhorfur -112 orð yfir vind og veðurbrigði

Á íslensku má finna yfir 130 orð yfir vind. Sólrún Halldórsdóttir listamaður hefur hér valið 112 orð með tilvísun í neyðarnúmer á Íslandi. Íslendingar
Kirkjufell Hótel

Kirkjufell Hótel

Kirkjufell Hotel er við sjávarsíðuna, upphaflega byggt sem verbúð fyrir sjómenn árið 1954. Það er staðsett í Grundarfirði, litlu sjávarþorpi á Snæfell
Láki Tours

Láki Tours

Láki Tours býður upp á hvalaskoðun frá Ólafsvík og Lundaskoðun frá Grundarfirði á Snæfellsnesi. Einnig bjóða þau upp á hvalaskoðunarferðir frá Hólmaví
Liston

Liston

Alþýðulistamaðurinn Liston, hér er hægt að skoða ný og gömul verk. Opið allt árið daglega frá 10:00 til 18:00.
Gistiheimilið Stöð

Gistiheimilið Stöð

Húsið býður upp á fullt af möguleikum fyrir íslenska ferðamenn (og erlenda). Húsið væri ákjósanlegt fyrir t.d. námskeið, ættarmót, brúðkaup, vinnustað
Sundlaugin Grundarfirði

Sundlaugin Grundarfirði

Þægileg lítil sundlaug á besta stað í bænum steinsnar frá tjaldsvæðinu. Tveir heitir pottar og vaðlaug fyrir börnin. Virka daga frá 8-21   Lokað á sun
Tjaldsvæðið Grundarfirði

Tjaldsvæðið Grundarfirði

Tjaldsvæðið er staðsett í ofanverðum jaðri bæjarins með einstakt útsýni hvort sem er til sjávar eða fjallgarðsins.  Svæðinu er skipt upp í nokkur minn
Bjargarsteinn Mathús

Bjargarsteinn Mathús

Gamla húsið Bjargarsteinn var byggt sem heimili við Vesturgötu 64 á Akranesi árið 1908 og var heimili til ársins 2008 þegar kirkjan keypti húsið til a
Grundarfjörður gönguleið

Grundarfjörður gönguleið

Grundarfjörður á Snæfellsnesi er heimabær Kirkjufells sem er eitt af þekktustu fjöllum Íslands ef ekki heimsins alls. Bærinn er umlukinn mikilfenglegr
María Apartment

María Apartment

Vinalegt fjölskyldurekið gistihús staðsett miðsvæðis í hjarta Grundarfjarðar aðeins nokkrum metrum frá höfninni, fallegar gönguleiðir eru í næsta nágr
Kirkjufellsfoss á Snæfellsnesi

Kirkjufellsfoss á Snæfellsnesi

Afar vinsælt er að fara yfir gömlu brúnna sem liggur ofan við fossinn og njóta þaðan stórkostlegs útsýnis á Kirkjufellið.  
Kirkjufell Guesthouse

Kirkjufell Guesthouse

Kirkjufell Guesthouse býður uppá herbergi með sérbaði, sameiginlegt eldhús og setusstofa. Ókeypis WiFi.
Grund Guesthouse

Grund Guesthouse

Grund er 3 km frá Grundarfirð en þar er öll þjónusta. Húsið er 150m2 á 2 hæðum. Húsið er allt nýstandsett bæði úti og inni. Fallegar gönguleiðir og ma
Kirkjufell á Snæfellsnesi

Kirkjufell á Snæfellsnesi

Kirkjufell við Grundarfjörð á Snæfellsnesi er 463m og eitt af sérkennilegustu og fegurstu fjöllum á svæðinu. Sagan segir að það sé mest myndaða fjall

Aðrir (14)

Bjarg Apartments / Íbúðargisting í Grundarfirði Grundargata 8 350 Grundarfjörður 616-2576
Einar Sveinn Ólafsson Fagurhólstún 9 350 Grundarfjörður 8970303
Grundarfjörður HI Hostel / Farfuglaheimili Hlíðarvegur 15 350 Grundarfjörður 895-6533
Hamrahlíð 9 Guesthouse Hamrahlíð 9 350 Grundarfjörður 824-3000
Hellnafell Guesthouse Hellnafell 350 Grundarfjörður 693-0820
Hergill Heruson Fákafell 350 Grundarfjörður 898-0548
Hálsaból Gröf 1 350 Grundarfjörður 8476606
Kaffi 59 Grundargata 59 350 Grundarfjörður 4386959
Krums Eyrarvegur 20 350 Grundarfjörður 842-1307
Lárperla Grundargata 78 350 Grundarfjörður 868-8316
Mæstro street food Grundargata 33 350 Grundarfjörður 7745534
Snæfellsnes Adventure Grundargata 30 350 Grundarfjörður 897-0303
Snæfellsnes Excursions Sólvellir 5 350 Grundarfjörður 866-2552
Sæból Sæból 46 350 Grundarfjörður 868-8316