Borgarnes
Kl. 08:00 - Fánar dregnir að húni
Borgarbyggð hvetur íbúa til að draga fána að húni í tilefni dagsins.
Borgarbyggð hvetur íbúa til að draga fána að húni í tilefni dagsins.
10:00 - 11:00 - Íþróttahátíð á Skallagrímsvelli
Fótboltastöðvar þar sem ungir og aldnir geta spreytt sig á og sýnt listir.
Körfuboltaskotkeppni (verðlaun í boði). Hjólarúntur með torfæruívafi fyrir þau sem vilja.
Lagt af stað frá íþróttahúsinu kl. 10:05. Skylda að vera með hjálm.
11:00 - Guðsþjónusta í Borgarneskirkju
11:00 -14:00 - Húllumhæ í Safnahúsinu
Fánasmiðja og Instagram-horn.
Fánasmiðja fyrir alla – hægt að koma og útbúa fána fyrir skrúðgönguna og taka mynd af sér í tilefni dagsins í þjóðhátíðarhorni Safnahússins.
Fánasmiðja fyrir alla – hægt að koma og útbúa fána fyrir skrúðgönguna og taka mynd af sér í tilefni dagsins í þjóðhátíðarhorni Safnahússins.
Fjallkonan í 30 ár.
Myndir frá Kvenfélagi Borgarness af fjallkonunni á tímabilinu 1980-2009 og svipmyndir af hátíðarhöldum fyrri ára.
Myndir frá Kvenfélagi Borgarness af fjallkonunni á tímabilinu 1980-2009 og svipmyndir af hátíðarhöldum fyrri ára.
Safngestum gefst tækifæri á að kíkja á undirbúning nýrrar sýningar. Um er að ræða sýningu á þjóðbúningum sem Margrét Skúladóttir handverkskona hefur saumað í gegnum tíðina.
Sýningin sjálf opnar 30. júní nk.
Sýningin sjálf opnar 30. júní nk.
12:00 - Andlitsmálning í Óðal
13:30 - Skrúðganga
Gengið frá Borgarneskirkju í Skallagrímsgarð.
Gengið frá Borgarneskirkju í Skallagrímsgarð.
14:00 - 16:00 - Hátíðardagskrá í Skallagrímsgarði
Hátíðarræða – Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir
Ávarp fjallkonu
Listamanneskja Borgarbyggðar heiðruð
Söngatriði
Leikhópurinn Lotta og Ávaxtakarfan kíkja í heimsókn.
Þjóðhátíðarupplestur
Nemendur úr söngleikjadeild tónlistarskóla Borgarfjarðar syngja lög úr söngleiknum Dýrin í Hálsaskógi
Kaffisala kvenfélagsins verður á sínum stað.
Hoppukastalar í Skallagrímsgarði og vatnaboltar á Skallagrímsvelli.
Hvanneyri
11:300 - UMFÍ Íslendingur stendur fyrir hátíðarhöldum.
Skrúðganga frá Sverrisvelli út í skjólbeltin. Borð og bekkir verða á staðnum ásamt grilli þar sem hver grillar fyrir sig og sína.
13:00 - 22:00 - Hreppslaug opin
Reykholtsdalur
Ungmennafélag Reykdæla stendur fyrir hátíðarhöldum.
Messureið - Lagt af stað: Kl. 10:00 frá Gróf og Kópareykjum og
Kl. 10:15 frá Hofsstöðum.
Messureið - Lagt af stað: Kl. 10:00 frá Gróf og Kópareykjum og
Kl. 10:15 frá Hofsstöðum.
11:00 - Messa í Reykholti.
13:00 - Hangikjötsveisla í Logalandi
Verð: 3.200 kr. – Frítt fyrir leikskólabörn
Verð: 3.200 kr. – Frítt fyrir leikskólabörn
Hátíðardagskrá í Logalandi
Fjallkona
Hátíðarávarp
Viðurkenningar íþróttadeildar
Leikir
Karamelluflugvél ef veður leyfir
Neisti félag slökkviliðsmanna í Borgarbyggð verður á staðnum með vatnsrennibraut og eru ungir sem aldnir hvattir til að taka með sér handklæði og sundföt/aukaföt.
Lindartunga
14:00 - Kvenfélagið Björk og Ungmennafélagið Eldborg stendur fyrir hátíðarhöldum.
Leikir, fótbolti og vöfflukaffi.
Tímasetningar og staðsetningar geta breyst. Nýjustu upplýsingar verður að finna á heimasíðu Borgarbyggðar, borgarbyggd.is
Börn er á ábyrgð forráðamanna.