Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Írskubúðir & Írskrabrunnur - Fróðleiksganga

22. júní kl. 16:30-18:00
Magnús Sigurðsson minjavörður fræðir okkur minjarnar Írskubúðir og Írskrabrunn.
Hist er við bílastæðið við Írskrabrunn. Þar munum við sameinast í bíla og aka að Gerðubergi.
Allir velkomnir.
Fróðleiksgöngur með Snæfellingum.
Rólegar göngur á undirlendi við allra
hæfi og fróðleikur í fyrrirúmi.

Staðsetning

Írskrabrunnur