Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Íslandsmót í mótorcross

14. júní
Fyrsta umferð Íslandsmótsins í motocross fer fram í Ólafsvík þann 14. júní.
Tímatökur hefjast kl.9:00
Keppni hefst kl. 10:40
Síðasta moto dagsins (MX1/MX2) hefst kl.16:12
Verðlaunaafhending er klukkan 16:40
Keppt verður í eftirfarandi flokkum;
Opin kvennaflokkur
65cc flokkur
85cc flokkur
Unglinga 125cc/250cc
MX1/MX2
Skráning fyrstu umferð Íslandsmótsins hér; https://msisport.is/keppni/111
Við minnum á að það er hægt að skrá sig í allar keppnis sumarsins og fá þannig 15% afslátt af keppnisgjöldum; https://msisport.is/keppni/104

GPS punktar

N64° 53' 45.349" W23° 42' 30.364"