Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

ÖXIN – AGNES OG FRIÐRIK Í FLUTNINGI MAGNÚSAR ÓLAFSSONAR

26. mars kl. 16:00-18:00

Upplýsingar um verð

3900

Árið 2020 voru liðin 190 ár frá því að síðasta aftakan fór fram á Íslandi þegar Agnesi Magnúsdóttir og Friðrik Sigurðsson voru hálshöggvin. Magnús Ólafsson – sagnamaður af guðs náð segir frá þessum atburðum en fjölskylda hans tengist þeim persónulega. Faðir hans og afi komu að því að flytja líkamsleifar sakamannanna í vígða mold. Af þeim gjörningi er dularfull og merkileg saga.

Miðasala er á tix.is

GPS punktar

N64° 32' 8.522" W21° 55' 23.437"

Staðsetning

Brákarbraut 13

Sími