Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Eric Clapton - 80 ára heiðurstónleikar

22. ágúst
Key To The Highway heiðurhljómsveit Eric Clapton’s var stofnuð af Hauki Júlíussyni framherja Clapton Félagsins í tilefni af 70 ára afmæli kappans árið 2015. Sveitin kom svo aftur fram árin 2017 og 2018 og eru tónleikarnir núna því fyrsta framkoma sveitarinnar í 7 ár og kemur nú fram á sama sviði og á sínum fyrstu tónleikum fyrir áratug í Brún í Bæjarsveit.

GPS punktar

N64° 36' 49.247" W21° 33' 1.635"