Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

KK Hjalla í Kjós

26. september
KK ætlar að mæta í Hjalla í Kjósinni og spila öll sín bestu lög og segja tengdar sögur.
Hvar man ekki eftir lögum eins og Vegbúin, Hafðu engar áhyggjur, Lucky one, Kærleikur og tími, Þjóðvegur 66 og Bein leið?
Ekki missa af þessu einstaka tækifæri til að sjá og heyra KK í mikilli nánd.
🗓️ Forsala miða í fullum gangi: tix.is/is/buyingflow/tickets/20112/
ATH - mjög takmarkaður fjöldi miða.
🎟️ Miðaverð aðeins. 6.990 kr.

GPS punktar

N64° 18' 16.619" W21° 32' 30.314"