Flýtilyklar
Ólafsdalur í Gilsfirði
Ólafsdalur í Gilsfirði, 1000 ára saga
Fyrsti búnaðarskóli á Íslandi (1880-1907) og einn merkasti staður í landbúnaðarsögu Íslands. Glæsilegt skólahús frá 1896. Stytta Ríkarðs Jónssonar af Torfa og Guðlaugu í Ólafsdal. Fallegar gönguleiðir. Merkilegar minjar um byggingar, vatnsveitu, hleðslur og ræktun. Áhugaverðar sýningar um sögu Ólafdalsskólans. Nýfundinn landnámsskáli og aðrar byggingar frá 9.-10. öld!
Ólafsdalshátíð 2020 verður haldin 15. ágúst.
Erluhraun 4
Ólafsdalur í Gilsfirði - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands