Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Golfklúbburinn Glanni

Golfvöllurinn Glanni er 9 holu golfvöllur og er staðsettur við fossinn Glanna í Norðurárdal. Einn fallegasti golfvöllur landsins. Völlurinn er mjög áhugaverður fyrir golfspilara, jafnt byrjendur sem og góða golfara. Golfskálinn býður upp á veitingar eins og samlokur, hamborgara, súpur, kaffi og aðra drykki. Einnig leigu á golfáhöldum. Upplagt að njóta þessa glæsilega golfvallar á leið milli landshluta.

Nafn golfvallar: Holufjöldi: Par:
Golfvöllurinn Glanni 9 70

Golfklúbburinn Glanni

Glannaskáli Hreðavatni

GPS punktar N64° 46' 0.044" W21° 33' 9.644"
Sími

571-5414

Vefsíða glannigolf.is
Opnunartími 15/05 - 15/05
Þjónusta Opið á sumrin Hestaferðir Aðgengi fyrir hreyfihamlaða Fundaraðstaða Reykingar bannaðar Aðgengi fyrir hjólastóla Athyglisverður staður Gönguleið Sumarhúsaleiga Útsýni Hótel / gistiheimili Bensínstöð Kaffihús Veitingastaður Tjaldsvæði Hjólhýsasvæði Sundlaug Veiðileyfi Aðgangur að interneti Golfvöllur Kjörbúð Handverk til sölu Hraðbanki Tekið við greiðslukortum
Flokkar Golfvellir

Golfklúbburinn Glanni - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Crater Guesthouse
Gistiheimili
 • Brekkuland, Skáli
 • 311 Borgarnes
 • 892-0606
Hvassafell 2
Gistiheimili
 • Hvassafell 2
 • 311 Borgarnes
 • -
Brennistaðir
Bændagisting
 • Flókadalur
 • 320 Reykholt í Borgarfirði
 • 696-1544, 435-1565
Hreðavatn
Sumarhús
 • Hreðavatn 30 (F2109234)
 • 311 Borgarnes
 • 892-8882
Nes
Sumarhús
 • Víðines 21
 • 311 Borgarnes
 • -
Tjaldsvæðið Varmalandi
Tjaldsvæði
 • Stafholtstungur
 • 311 Borgarnes
 • 775-1012
Náttúra
1.70 km
Glanni

Fossinn Glanni er í Norðurá og segja sögur að hann sé dvalarstaður álfa og dverga. Skemmtileg gönguleið er að fossinum og einnig er gaman að koma við í Paradísarlaut á leið sinni.

Náttúra
2.93 km
Hreðavatn

Hreðavatn er aðgengilegt og gjöfult veiðivatn í fallegu umhverfi í Norðurárdal, nærri háskólaþorpinu á Bifröst. Vatnið er allstórt eða 1,14 km², dýpst 20 metrar og í 56 m hæð yfir sjávarmáli. Fjölmargar gönguleiðir er að finna í nágrenninu meðfram vatninu.

Orlofsbyggð er við Hreðavatn og suðvestan við vatnið liggur útivistarparadísin, Jafnaskarðsskógur, sem vinsælt þykir að ganga um.

Náttúra
1.24 km
Grábrók

Grábrók er stærsti gígurinn af þremur í stuttri gossprungu.

Göngustígar liggja upp á Grábrók. Gangan er við flestra hæfi og einstakt útsýni er af Grábrók yfir Borgarfjarðarhérað.

Náttúra
11.63 km
Baula

Baula er áberandi fjall sem sést viða af úr Borgarfirði. Það er keilulaga, 934 m hátt líparitfjall, 3 miljón ára gamalt innskot.

Gengið er á fjallið að suðaustan eða suðvestan frá Bjarnardal, vegnúmer 60. Fjallið er er mjög bratt, með skriðum, hálflaust stórgrýti er á leiðinni að öðru leiti torfærulaust en seinfarið.

Mjög fallegt útsyni er af tindinum, gestabók er þar í grjótbyrgi.

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 7.400 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík Bjarteyjarsandur