Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

B59 Hótel

B59 er 4 stjörnu hótel með notalegri gistingu, veitingastað og heilsulind á Vesturlandi.

Við erum með 60 standard, 3 Deluxe herbergi, 8 Superior herbergi og 3 Svítur. Svo bjóðum við upp á 44 svefnpláss á B59 Hostel.

Snorri Veitingastaður & Bar er opið 7 daga vikunnar í morgunmat og kvöldmat frá kl 17:00 til 21:00.

B59 Hótel

Borgarbraut 59

GPS punktar N64° 33' 17.376" W21° 54' 14.629"
Sími

4195959

Vefsíða www.b59hotel.is
Opnunartími Allt árið

B59 Hótel - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Iceland By Horse
Ferðasali dagsferða
  • Litla Drageyri
  • 311 Borgarnes
  • 697-9139
Hitt og þetta
2.63 km
Borgarfjarðarbrú

Borgarfjarðarbrúin er lengsta brú á Íslandi eftir að Skeiðarárbrú var aflögð árið 2017. Hún liggur yfir Borgarfjörð og er hluti af hringveginum. Brúin, sem tekin var í gagnið 13. september 1981, er 520 metrar að lengd. Áður lá hringvegurinn yfir Hvítárbrú sem staðsett er við Ferjukot í Borgarfirði og stytti opnun Borgarfjarðarbrúar hringveginn um 11 km.

Aðrir

FOK
Handverk og hönnun
  • Borgarbraut 57
  • 310 Borgarnes
  • 437-2277

Aðrir

Fóðurstöðin / Food Station
Veitingahús
  • Digranesgata 4
  • 310 Borgarnes
  • 430-5600

Vesturland

Þéttbýli
Þéttbýlisstaðirnir á Vesturlandi eru eins fjölbreyttir og þeir eru margir. Alls eru 10 staðir með fleiri en 50 íbúa og er Akranes fjölmennasti þéttbýliskjarninn með rúmlega 7.400 íbúa.

Öll stærri bæjarfélögin leggja æ ríkari áherslu á öfluga ferðaþjónustu þar sem fjölbreytt afþreying og þjónusta er í boði. 

Bæir og þorp

Map Hellissandur, Rif Grundarfjörður Stykkishólmur Búðardalur Dalir Arnarstapi Hellnar Snæfellsnes Bifröst Húsafell Reykholt Borgarfjörður Hvanneyri Borgarnes Hvalfjörður Akranes Ólafsvík Bjarteyjarsandur