MATUR OG MENNING á Vesturlandi
Sjónvarpstöðin N4 gefur út þættina matur og menning. Síðastliðið sumar voru vinir okkar að norðan á flakki á Vesturlandi að kynna sér matarmenningu Vesturlands.
								
						
							03.12.2014
				
			
							Sjónvarpstöðin N4 gefur út þættina matur og menning. Síðastliðið sumar voru vinir okkar að norðan á flakki á Vesturlandi að kynna sér matarmenningu Vesturlands.