Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Pre tour fyrir Vestnorden

Ferðaskrifstofur víða að kynntu sér ferðaleiðina Silfur hringin fyrir kaupstefnuna Vestnorden.
Nýtt logo fyrir Silfur hringinn
Nýtt logo fyrir Silfur hringinn

Silfur hringurinn er ferðaleið sem verið er að þróa af Markaðsstofu Vesturlands.
Ferðaskrifstour víða að úr heiminum fengu kynningu á leiðinni og prufuðu ýmsa afþreyingu sem er í boði.
Mikil ánægja var með ferðina og margir spenntir fyrir því að selja Borgarfjörðinn undir þessu nýja vörumerki Silver circle.
Þessi ferð var hluti af kaupstefnunni Vestnorden sem fram fór í Reykjavík.
Ferðamálasamtök Norður-Atlantshafsins (NATA), sem er samstarfsvettvangur Íslands, Færeyja og Grænlands á sviði ferðamála,
standa að Vestnorden. Löndin þrjú skipta með sér umsjón með ferðakaupstefnunni en hún er haldin annað hvert ár á Íslandi.