Uppskeruhátíð Ferðaþjónustu Vesturlands haldin í Borgarnesi 3. desember 2015
Dagskrá
11:00 Hádegisverður Landnámssetur Íslands
-Ragna Ívarsdóttir, Formaður ferðamálasamtaka Vesturlands
-Sigríður Margrét Guðmundsdóttir, Forstöðumaður Landnámsseturs Íslands
12:30 Hugheimar frumkvöðlasetur
- Haraldur Örn Reynisson
- Sigursteinn Sigurðsson
 14:30 Safnahús Borgarfjarðar
-Guðrún Jónsdóttir, Forstöðumaður
 15:15 Ljómalind
-Eva Hlín Alfreðsdóttir, Framkvæmdarstjóri
 16:00 Landbúnaðarsafn Íslands og Ullarselið Hvanneyri
-Bjarni Guðmundsson, Forstöðumaður Landbúnaðarsafns Íslands
 17:00 Kynning á Skemmu kaffihús
 18:00 Borgarnes - Fordrykkur
 19:30 Kvöldverður - Icelandair hótel Hamar
Skráning á Uppskeruhátíðina og kvöldverð hjá:  kristjang@vesturland.is
Gisting bókuð á: hamar@icehotels.is
Tveggja manna herbergi kr.15.000  með morgunverði
Eins manns herbergi kr. 13.000 með morgunverði
Hádegisverður Landnámssetri Íslands kr.1.390
3ja rétta hátíðarkvöldverður kr. 6.300