Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Fosshótel Reykholt

- Hótel

Fosshótel Reykholt er rómantískt hótel í Borgarfirði og býður upp á fjölbreytta aðstöðu fyrir ráðstefnur, fundi og aðrar uppákomur. Fosshótel Reykholt stendur á sögulegum slóðum og er einungis í nokkurra mínútna fjarlægð frá Krauma, Deildatunguhver, Hraunfossum og Húsafelli. Á hótelinu er einnig að finna glæsilegan veitingastað. Fosshótel Reykholt býður upp á glænýja heilsulind með útipottum, slökunarherbergi, sauna, eimbaði, setustofu og búningsklefum. Sannkallaður lúxus sem býður þín eftir að hafa notið einstakrar náttúru og upplifað fossa, fjöll, hraun og skóga. 

  • 83 herbergi
  • Morgunverður í boði
  • Veitingastaður og bar
  • Heilsulind og líkamsrækt
  • Fundaraðstaða
  • Ókeypis þráðlaust net

Lokað um jólin

Hluti af Íslandshotelum

Fosshótel Reykholt

Fosshótel Reykholt

Fosshótel Reykholt er rómantískt hótel í Borgarfirði og býður upp á fjölbreytta aðstöðu fyrir ráðstefnur, fundi og aðrar uppákomur. Fosshótel Reykholt
Snorralaug

Snorralaug

Snorralaug er forn, friðlýst laug, kennd við Snorra þótt Landnáma segi að á staðnum hafi verið laug frá árinu 960. Vatni er veitt í laugina um lokaðan
Reykholt í Borgarfirði

Reykholt í Borgarfirði

Reykholt í Borgarfirði er lítið þorp og einn merkasti sögustaður landsins. Líkast frægast vegna búsetu Snorra Sturlusonar. Í Reykholti er ýmislegt að
Snorrastofa Reykholti

Snorrastofa Reykholti

Reykholt í Borgarfirði er einn sögufrægasti staður landsins. Þar er eitt elsta mannvirki á Íslandi, Snorralaug. Snorrastofa var reist til minningar um
Kópareykir-Sumarhús

Kópareykir-Sumarhús

Kópareykir er sauðfjár- og hrossabú í nágrenni Reykholts. Við bjóðum upp á gistingu fyrir 1-5 manns í sumarhúsi með 2 svefnherbergjum, baðherbergi (m/
Gistihúsið Steindórsstöðum

Gistihúsið Steindórsstöðum

Gisting í eldra íbúðarhúsi á bænum sem var endurbyggt 2010 áður en gistihúsið opnaði. Gestgjafar eru Guðfinna og Þórarinn. Við höfum búið hér síðan 19
Rauðsgil gönguleið

Rauðsgil gönguleið

Rauðsgil í Borgarfirði er á mörkum Hálsasveitar og Reykholtsdalshrepps en gilið er dýpst neðst en það nær frá 60 til 70 m dýpi en grynnist þegar ofar

Aðrir (2)

Golfklúbburinn Skrifla Nes, Reykholtsdal 311 Borgarnes 435-1472
Grímsstaðir 2 Grímsstaðir 2 320 Reykholt í Borgarfirði 858-2133