Hótel Á er staðsett milli Reykholts og Húsafells. Hótelið er byggt upp af gömlum útihúsum sem hafa verið gerð upp sem hótelgisting og veitingastaður. Alls eru 15 herbergi með sér baðherbergjum.
Ókeypis þráðlaust netsamband í móttökunni en ekki á herbergjum.