Viðburður haldin af: Leirbakaríið
Kirkjubraut 56 , 300 Akranes, Iceland
Verið hjartanlega velkomin á aðventuopnun Leirbakarísins.
Þar finnur þú fallegar handgerðar jólagjafir sem gleðja augað. Boðið verður upp á jólaglögg og fleira gúmmilaði í anda jólanna. Það verður notaleg og falleg jólastemning