Viðburður: Snæfellsjökulsþjóðgarður - National Park
Þjóðgarðsmiðstöðinni Hellissandi
Sandahraun 5, 360 Hellissandur
Hugguleg barnastund í Þjóðgarðsmiðstöðinni með jólaívafi 
Jólaföndurhorn, ljúf jólatónlist og Elja kaffihús með lengri opnun svo gestir geta notið heitra jóladrykkja í skammdeginu með sínum náunustu í notalegri stemmingu.
17. desember kl 16:00-17:00
Öll velkomin!