Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Bókaveisla í Klifi - í boði 10. bekkjar GSNB

3. desember kl. 20:00-21:30

Upplýsingar um verð

Aðgangur ókeypis.

Grunnskóli Snæfellsbæjar heldur sína árlegu bókaveislu í Klifi 3. desember nk.
Bókaveislan verður haldin í félagsheimilinu Klifi og kynna nemendur úr 10. bekk höfunda. Aðgangur ókeypis.
Eftirfarandi höfundar lesa úr bókum og árita fyrir áhugasama:
Gunnar Theodór Eggertsson - Álfareiðin
Kristín svava Tómasdóttir - Dúlla
Einar Kárason - Sjá dagar koma
Vera Illugadóttir - Dýrin undir ljósadýrðinni
Öll velkomin.

GPS punktar

N64° 53' 41.325" W23° 41' 52.683"