Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Bubba messa í Borgarneskirkju á Gamlársdag

31. desember kl. 16:00-17:00
Viðburður haldin af:  Borgarneskirkja
 
Staðsetning viðburðar: Borgarneskirkja, Brattagata 6, 310 Borgarnes
 
Við hlökkum til að sjá þig þína í áramótamessu, 31. desember kl 16:00
Nonni, Örvar og Guðbrandur ætla að spila fyrir okkur vel valin lög eftir okkar ástsæla, eina sanna Bubba Morthens.
Kirkjukórinn verður með í fjörinu undir stjórn Jónínu Ernu
Örvar Bessason ætlar að flytja okkur hugvekju.
Séra Heiðrún leiðir stundina
Þetta verður kraftmikil stund - og við hvetjum þig til þess að koma.
Þakka fyrir árið sem er að líða og biðja fyrir gæfu og góðri heilsu á nýju ári.
Sjáumst í Borgarneskirkju á gamlársdag kl 16:00!

GPS punktar

N64° 32' 16.953" W21° 55' 20.159"

Staðsetning

Borgarneskirkja