Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Jólamarkaður í Norska húsinu Stykkishólmi

18. desember kl. 20:00-22:00
Viðburður haldin af:  Norska húsið - Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla

 Staðsetning: Hafnargata 5, 340 Stykkishólmur, Iceland

Hin árlegi matar- og handverksmarkaður í Norska húsinu - BSH verður haldinn næst
fimmtudagskvöldin 11. og 18. desember kl. 20-22.
Öll hjartanlega velkomin.
Eftirtaldir aðilar verða á markaðnum 11. desember:
Anastasia Kiakhidi
Harmleikur.is
Hemmi hunter villibráð
Hvarf
Skarpa garn
Tröð handverk
Valeria kaffibrennsla
Yngri flokkar kkd. Snæfells
9. bekkur Grunnskólans í Stykkishólmi
Greta María gullsmiður verður einnig í Krambúðinni.

 

GPS punktar

N65° 4' 38.127" W22° 43' 43.305"

Staðsetning

Norska húsið Stykkishólmi