Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Jólatónleikar Freyjukórsins í Reykholtskirkju

29. nóvember kl. 15:00-16:00

Upplýsingar um verð

3.500 kr. (ekki posi á staðnum)
Laugardaginn 29. nóvember kl 15:00 verða haldnir jólatónleikar Freyjukórsins í Reykholtskirkju. Aðgangseyrir er 3.500 kr. - ekki posi á staðnum, frítt fyrir 12 ára og yngri.
 
Fram koma :
Freyjukórinn undir stjórn Hólmfríðar Friðjónsdóttur
Barnakór Stafholtsprestakalls undir stjórn Steinunnar Þorvaldsdóttur
Hanna Ágústa Olgeirsdóttir sópran
Viðar Guðmundsson sèr um undirleik
Söngur, gleði og jólaandi.

GPS punktar

N64° 40' 37.405" W21° 5' 3.563"

Staðsetning

Reykholt í Borgarfirði