Gleðigjafar, kór eldri borgara í Borgarnesi og nágrennis bjóða til söngskemmtunar í Borgarneskirkju laugardaginn 15.nóvember kl.17.00.
Dagskráin er fjölbreytt og skemmtileg og óhætt að lofa góðri stund í kirkjunni fallegu.
Sjórnandi: Hólmfríður Friðjónsdóttir
Aðganur er ókeypis.
Tónleikarnir eru styrktir af Kaupfélagi Borgfirðinga.