Fara í efni

Stjórnin og Herra Hnetusmjör á Heim í Búðardal 2022

2. júlí kl. 23:30-03:00

Upplýsingar um verð

5.990 kr.- í forsölu, 6.500 kr.- við hurðina
Stjórnin mætir á bæjarhátíðina Heim í Búðardal 2. júlí 2022 - sérstakur gestur þeirra er enginn annar en Herra Hnetusmjör!
 
Það er varla til sá Íslendingur sem ekki þekkir Eitt lag enn, Láttu þér líða vel, Ég lifi í voninni og Yatzy.
Stjórnina skipa; Sigríður Beinteinsdóttir, Grétar Örvarsson, Eiður Arnarsson, Kristján Grétarsson og Sigfús Óttarsson.
 
Gleðin byrjar kl. 23:30 og stendur til kl. 03:00.
 
Forsala verður í félagsheimilinu Dalabúð föstudaginn 1. júlí og laugardaginn 2. júlí kl. 17:00 - 18:00.
Miðaverð í forsölu 5.990 kr.-
Miðaverð við inngang 6.500 kr.-
 
Aldurstakmark er 18 ára.
 
Þetta verður með glæsilegri viðburðum sumarsins, láttu þig ekki vanta!

GPS punktar

N65° 6' 31.750" W21° 45' 55.198"

Staðsetning

Miðbraut 8, Búðardalur, Iceland