Viðburður haldin af: Eiríksstaðir
Staðsetning: Eiríksstaðir í Haukadal, 371 Búðardalur, Iceland
Við ætlum að fagna rísandi sól, að venju, með blóti á Eiríksstöðum klukkan 3 á sunnudaginn. Loksins fer daginn að lengja og myrkrið víkur.
Að lokinni athöfninni hyggjumst við stofna Víkingafélagið Lítilvölva, sem er nýtt félag hér í Dölunum og eru allir áhugasamir einstaklingar velkomnir á stofnfundinn. Félagið verður vettvangur handverks, gleði og gamans í anda landnámsfólks.
We are celebrating the Winter Solstice in Eiriksstadir as usual this time of year. Finally, darkness recedes, and the sun will spend more time with us in the coming months.
After the ceremony, we are planning to establish a local Viking society, and everybody is welcome to join us. This society will be the venue of crafts, fun, and games.