Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Búðakirkja á Snæfellsnesi

Búðakirkja á Snæfellsnesi

Búðakirkja á Snæfellsnesi

Búðakirkja á Snæfellsnesi er lítil svört timburkirkja sem heillar marga og fólk kemur víða að úr heiminum til að innsigla þar ást sína.
Búðir á Snæfellsnesi

Búðir á Snæfellsnesi

Búðir á Snæfellsnesi bjóða upp á mikla náttúrufegurð, gullnar sandfjörur og úfið hraunið með miklum gróðri og fuglalífi. Falleg fjallasýn er frá Búðum
Búðir-Búðaklettur-Frambúðir

Búðir-Búðaklettur-Frambúðir

Búðir er staðsett vestast í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Á Búðum var eitt sinn virkasti verslunastaður Snæfellsnes ogblómlegt sjávarþorp en fornleifa s
Hótel Búðir

Hótel Búðir

Hótel Búðir er tvímælalaust eitt fegursta sveitahótel á Íslandi í rúma tveggja stunda akstursfjarlægð frá Reykjavík. Þetta glæsilega hótel er einstakt
Bjarnarfoss

Bjarnarfoss

Bjarnarfoss á Snæfellsnesi er tignarlegur foss, ofan við Búðir, sem fellur fram af hamrabrún fyrir neðan Mælifell. Fossinn, ásamt stuðlabergshömrum í
Bjarnarfoss á Snæfellsnesi

Bjarnarfoss á Snæfellsnesi

Bjarnarfoss á Snæfellsnesi er tignarlegur foss, ofan við Búðir, sem fellur fram af hamrabrún fyrir neðan Mælifell. Fossinn, ásamt stuðlabergshömrunum

Aðrir (1)

Sögufylgja Böðvarsholt 356 Snæfellsbær 867-4451