Fara í efni

Golfklúbburinn Húsafelli

Húsafellsvöllur er 9 holu golfvöllur sem liðast um fjölbreytt landslag meðfram bökkum Kaldár og Stuttár. Víða liggja brautir meðfram og yfir vatn og oft er stutt í skóginn.

Árið 1986 var byrjað að undirbúa jarðveg fyrir golfvöll í Húsafelli. Helstu hvatamenn að uppbyggingu golfvallarins voru Kristleifur Þorsteinsson og Þorsteinn Kristleifsson, sem sá um framkvæmdir. Tíu árum síðar var hann formlega tekinn í notkun.

Golfvöllurinn er hannaður af Hannesi Þorsteinssyni, golfvallaarkitekt.

Völlurinn er par 72, 5992 m af gulum teigum og 4110 m af rauðum teigum.

Fjölbreytt ferðaþjónusta er í boði að Húsafelli.

 Nafn golfvallar:  Holufjöldi:  Par:
 Húsafellsvöllur  9

 

72

Golfklúbburinn Húsafelli

Golfklúbburinn Húsafelli

Húsafellsvöllur er 9 holu golfvöllur sem liðast um fjölbreytt landslag meðfram bökkum Kaldár og Stuttár. Víða liggja brautir meðfram og yfir vatn og o
Húsafell sundlaug

Húsafell sundlaug

Sundlaugin á Húsafelli er ein vinsælasta afþreyingin á svæðinu. Hún var upphaflega byggð árið 1965 en síðan hafa miklar endurbætur verið gerðar á laug
Húsafell Bistró

Húsafell Bistró

Húsafell Bistro er staðsett milli hrauns og jökla og er opið daglega árið um kring. Ýmsir girnilegir réttir eru á boðstólum. Í júní, júlí og ágúst er
Húsafell Giljaböð

Húsafell Giljaböð

Húsafell Giljaböð bjóða upp á ferðir með leiðsögn í fullkomna hálendisslökun í einstökum giljaböðum. Ferðin hefst í afþreyingarmiðstöðinni Húsafelli þ
Húsafell tjaldstæði

Húsafell tjaldstæði

Tjaldsvæðið í Húsafellskógi Tjaldsvæðið í Húsafellsskógi hefur notið mikilla vinsælda í áraraðir . Stæðin eru á miðju orlofssvæðinu og göngufæri í sun
Húsafell í Borgarfirði

Húsafell í Borgarfirði

Náttúran við Húsafell í Borgarfirði einkennist af víðfeðmum og gróskumiklum skógi sem teygir sig  upp eftir hlíðum fjallanna og inn með giljum sem set
Into the glacier ehf.

Into the glacier ehf.

Into The Glacier bíður upp á ferðir í stærstu manngerðu ísgöng í heiminum. Í ferðinni er farið frá Húsafelli upp á Langjökul þar sem göngin eru staðs
Hótel Húsafell

Hótel Húsafell

Hótel Húsafell býður upp á 48 vel útbúin herbergi í fjórum stærðum. Öll herbergin eru reyklaus og skreytt með málverkum eftir Pál Guðmundsson, listama
Gamli bærinn Húsafelli

Gamli bærinn Húsafelli

Gamli bærinn er á þremur hæðum, á neðstu hæð er eldhús, borðstofa og setustofa. Á annarri hæð eru þrjú tveggja manna herbergi og þrjú baðherbergi. Á e