Fara í efni

Sundlaugin Akranesi

Sundlaugin á Akranesi er á Jaðarsbökkum og dregur nafn sitt af því. Löng hefð er fyrir sundi á Akranesi enda koma þaðan margir af okkar fremstu sundgörpum. Í Jaðarsbakkalaug er að finna 25 m. útilaug, vatnsrennibraut, vaðlaug og 2 heita potta með nuddi, kalt kar og fleira. 

Sundlaugin er staðsett í aðalíþróttamiðstöð Akraness þar sem öll aðstaða er til íþróttaiðkunar.

Opnunartími:

Virkir dagar: 06:00-21:00

Helgar: 09:00-18:00

Sundlaugin Akranesi

Sundlaugin Akranesi

Sundlaugin á Akranesi er á Jaðarsbökkum og dregur nafn sitt af því. Löng hefð er fyrir sundi á Akranesi enda koma þaðan margir af okkar fremstu sundgö
Langisandur á Akranesi

Langisandur á Akranesi

Langisandur á Akranesi er að margra mati, ein besta bað- og sandströnd landsins og er hún staðsett er neðan við íþróttamannvirki við Jaðarsbakka.   La
Guðlaug náttúrulaug

Guðlaug náttúrulaug

Á Langasandi er hægt að baða sig í sjónum og njóta útsýnisins í Guðlaugu sem er heit laug staðsett í grjótgarðinum á Langasandi. Guðlaug er á þremur h
Café Kaja

Café Kaja

Café Kaja er eina lífrænt vottaða kaffihús landsins staðsett í hjarta Akrenss. Við bjóðum upp á úrval af öðruvísi drykkum og réttum flokkumst sem Pask
Byggðasafnið í Görðum Akranesi

Byggðasafnið í Görðum Akranesi

Byggðasafnið í Görðum býður gestum einstaka innsýn í liðna tíma en jafn heildstæð sýning er fágæt á landsvísu. Sýningar safnsins eru afar fjölbreyttar
Travel Tunes Iceland

Travel Tunes Iceland

Langar þig að eiga notalega og persónulega stund með tónlistarfólki frá Akranesi og upplifa gömlu, góðu íslensku þjóðlögin í fallegum flutningi?Tónlis
Galito

Galito

Galito Restaurant leggur áherslu á úrvals matargerð við allra hæfi og góða þjónustu í notalegu umhverfi. Opið mánudaga-fimmtudaga frá 11:30-21:00, fös
Bókasafn Akraness

Bókasafn Akraness

Bókasafnið er í rúmgóðu húsnæði í hjarta bæjarins, í þjónustukjarna eða verslunarmiðstöð. Fjölbreytt starfsemi er í safninu, oft sýningar og viðburðir
Tjaldsvæðið á Akranesi - Kalmansvík

Tjaldsvæðið á Akranesi - Kalmansvík

Tjaldsvæðið á Akranesi við Kalmansvík verður vinsælla með hverju árinu sem líður og fjöldi fólks nýtir sér það hvert sumar. Þar er vel búið að ferðafó
Smiðjuloftið

Smiðjuloftið

Smiðjuloftið er afþreyingarsetur staðsett á Akranesi, í um 45 mínútna fjarlægð frá Reykjavík. ÁSmiðjuloftinu finnið þið flottan klifursal með háum og
Golfklúbburinn Leynir

Golfklúbburinn Leynir

Garðavöllur er 18 holu völlur í útjaðri Akraness. Landið er frekar slétt en klapparholt, tjarnir, glompur og trjágróður setja sinn svip á völlinn sem
Garðalundur á Akranesi

Garðalundur á Akranesi

Garðalundur á Akranesi, eða skógræktin eins og heimamenn kalla lundinn jafnan, er skammt ofan Byggðasafnsins í Görðum og við hlið golfvallarins. Þar e
Thor Photography

Thor Photography

Thor Photography býður einstaklingum og hópum upp á ferðir og námskeið þar sem megináhersla er lögð á ljósmyndun og viðföngin eru helstu perlur íslens
Gallery Guesthouse

Gallery Guesthouse

Gistiheimilið er staðsett í miðbæ Akraness og í göngufjarlægð frá allri helstu þjónustu bæjarins.  Húsið er glæsilegt nýuppgert gamalt prestsetur með
Akranes

Akranes

Akranes er stærsta bæjarfélagið á Vesturlandi þar sem búa rúmlega 7.400 manns. Það tekur einungis um 45 mín að keyra frá Reykjavík upp á Akranes ef fa
Akranes HI Hostel

Akranes HI Hostel

Akranes HI Hostel er staðsett í miðbæ Akraness í göngufjarlægð frá Akratorgi.  Fjölbreytt stærð af herbergjum er í boði og er aðgengi að tveimur eldhú
Höfrungur AK 91

Höfrungur AK 91

Höfrungur AK 91 er fyrsta skipið sem smíðað var fyrir Harald Böðvarsson á Akranesi og hefur skipið stóra sögu að segja. Haraldur Böðvarsson lét smíða
Breiðin á Akranesi

Breiðin á Akranesi

Breiðin er syðsti hluti Akraness og þar er fagurt útsýni yfir allan Faxaflóann, sérstaklega ef farið er alla leið upp í Akranesvita, en þaðan má sjá a
Akranesvitar

Akranesvitar

Ef þú ert mikill ljósmyndaunnari eða hefur áhuga að kanna nýja hluti á Íslandi, þá er Vitinn á Akranesi tilvalinn staður fyrir þig. Þegar komið er á h
Upplýsingamiðstöðin á Akranesi (Svæðismiðstöð)

Upplýsingamiðstöðin á Akranesi (Svæðismiðstöð)

Upplýsingamiðstöðin á Akranesi er til húsa í Akranesvita. Þar er hægt að nálgast allar upplýsingar um afþreyingu, gistingu, veitingar og fleira á Akra
Viti - Akranesviti

Viti - Akranesviti

Fyrsti vísir að vita á Akranesi var ljósker á Teigakotslóð sem kveikt var á árið 1891. Árið 1918 var byggður steinsteyptur viti yst á Syðriflös á Akra
Horse Centre Borgartún

Horse Centre Borgartún

Hestamiðstöðin Borgartún býður upp á 1-2 klst. reiðtúra í fallegu umhverfi í útjaðri Akranes. Reiðtúrarnir okkar eru dásamleg upplifun fyrir alla þá s

Aðrir (18)

Akranes Guesthouse Vogabraut 5 300 Akranes 868-3332
Reiðhjólaleiga Axels Kirkjubraut 2 300 Akranes 896-1979
Ísland Treasures / Menopause Morph Skagabraut 25 300 Akranes 824 1640
Viltar Vestur Ferðir ehf. Reynigrund 2 300 Akranes 896-1504
Teigur Heimagisting Háteigur 1 300 Akranes 4312900
Taxi-Ice - Ari Grétar Björnsson Brekkubraut 8 300 Akranes 770-6644
Subway Dalbraut 1 300 Akranes 530-7066
Sif Travel ehf. Esjubraut 9 300 Akranes 899-2331
Philippe Ricart Háholti 11 300 Akranes 431-1887
Domino’s Pizza Smiðjuvellir 32 300 Akranes 581-2345
Olís - Þjónustustöð Esjubraut 45 300 Akranes 431-1650
N1 - Þjónustustöð Akranes Þjóðbraut 9 300 Akranes 431-2061
Kallabakarí Innnesvegur 1 300 Akranes 431-1644
Gamla Kaupfélagið ehf Kirkjubraut 11 300 Akranes 4314343
Flamingo Kebab Stillholt 23 300 Akranes 7781247
Dýrfinna Torfadóttir Gullsmiður Stillholt 16-18 300 Akranes 464-3460
Útgerðin Bar Stillholti 16-18 300 Akranes 777-2863
Gistiheimilið Móar Móar 301 Akranes 655-0506