Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Gestastofa Snæfellsjökulsþjóðgarðs á Malarrifi

Gestastofa þjóðgarðsins er við Malarrif. Þema sýningarinnar í gestastofunni er vermaðurinn og náttúran og er leitast við að sýna hvernig vermenn nýttu náttúruna til að sjá sér farboða. Höfðað er til allra skilningarvitanna og eru gestir hvattir til að smakka, lykta og reyna. Hægt er að finna eitthvað skemmtilegt fyrir fólk á öllum aldri í gestastofunni. Þar má einnig nálgast upplýsingar og fræðslu um svæðið undir Jökli hjá landvörðum sem þar starfa.

Smelltu hér til að skoða opnunartíma.

Gestastofa Snæfellsjökulsþjóðgarðs á Malarrifi

Gestastofa Snæfellsjökulsþjóðgarðs á Malarrifi

Gestastofa þjóðgarðsins er við Malarrif. Þema sýningarinnar í gestastofunni er vermaðurinn og náttúran og er leitast við að sýna hvernig vermenn nýttu
Malarrif á Snæfellsnesi

Malarrif á Snæfellsnesi

Malarrif á Snæfellsnesi var bær sem stóð skammt fyrir utan Lóndranga. Þar er sagt að ströndin undir jökli skagi lengst til suðurs.   Fyrsti vitin á Ma
Malarrifsviti á Snæfellsnesi

Malarrifsviti á Snæfellsnesi

Yst á Malarrifi á Snæfellsnesi var árið 1917 reistur 20 m hár járngrindarviti, nálægt Lóndröngum. Árið 1946 var byggður nýr steinsteyptur viti í stað
Svalþúfa og Þúfubjarg á Snæfellsnesi

Svalþúfa og Þúfubjarg á Snæfellsnesi

Svalþúfa og Þúfubjarg á Snæfellsnesi er stór móbergshöfði skammt austan við Lóndranga. Framhluti höfðans heitir Þúfubjarg og í fyrndinni var talið að
Lóndrangar á Snæfellsnesi

Lóndrangar á Snæfellsnesi

Lóndrangar á Snæfellsnesi eru tveir klettadrangar sem rísa stakir út við ströndina, rétt fyrir fyrir vestan Hellna. Þeir eru óvenju formfagrir, fornir
Summit Adventure Guides

Summit Adventure Guides

Vatnshellir er 8000 ára gamall hraunhellir sem varð til við eldgos í Purkhólum ofan við Malarrif á utanverðu Snæfellsnesi. Hellirinn varð til þegar yf
Vatnshellir á Snæfellsnesi

Vatnshellir á Snæfellsnesi

Vatnshellir á Snæfellsnesi er sérkennilegur hraunhellir í suðurhlíðum Purkhólahrauns og er talinn vera um 5-8000 ára gamall. Hellirinn er um 200 m lan
Snæfellsjökulsþjóðgarður

Snæfellsjökulsþjóðgarður

Yst á Snæfellsnesi trónir hinn dularfulli Snæfellsjökull og þar var Snæfellsjökulsþjóðgarður stofnaður 28. júní árið 2001. Hlutverk þjóðgarðsins er a