Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Borgarfjarðarbrú

Borgarfjarðarbrú við Borgarnes er lengsta brú á Íslandi eftir að Skeiðarárbrú var aflögð árið 2017. Hún liggur yfir Borgarfjörð og er hluti af hringveginum.  

Brúin, sem tekin var í gagnið 13. september 1981, er 520 metrar að lengd en framkvæmdir höfðu þá staðið í sex ár. Á sínum tíma var brúargerð af þessum tagi óþekkt hérlendis og þótt víðar væri leitað. Sagt hefur verið að smíði brúarinnar hafi verið verkfræðilegt afrek, ekki síst vegna aðstæðna í firðinum sjálfum þar sem vatnsstraumur er gríðarlega sterkur.  

Áður lá hringvegurinn yfir Hvítárbrú sem staðsett er við Ferjukot í Borgarfirði og tilkoma Borgarfjarðarbrúarinnar stytti hringveginn um 11 km. 

Borgarfjarðarbrú

Borgarfjarðarbrú

Borgarfjarðarbrú við Borgarnes er lengsta brú á Íslandi eftir að Skeiðarárbrú var aflögð árið 2017. Hún liggur yfir Borgarfjörð og er hluti af hringve
Geirabakarí kaffihús

Geirabakarí kaffihús

Geirabakarí blasir við vegfarendum á vinstri hönd, fljótlega eftir að ekið hefur verið yfir Borgarfjarðarbrú frá Reykjavík. Geirabakarí í Bogarnesi bý
Safnahús Borgarfjarðar

Safnahús Borgarfjarðar

Safnahús Borgarfjarðar er safnaklasi fimm safna þar sem nýjar aðferðir eru nýttar til miðlunar á grundvelli frumkvæðis, virkni og samvinnu. Söfnin eru
Ljómalind - sveitamarkaður

Ljómalind - sveitamarkaður

Ljómalind sveitamarkaður er matar- og handverksmarkaður sem selur eingöngu vörur framleiddar á Vesturlandi. Ljómalind stundar sanngjörn viðskipti og s
Upplýsingamiðstöð Borgarbyggðar

Upplýsingamiðstöð Borgarbyggðar

Upplýsingamiðstöð Borgarbyggðar er staðsett í sveitamarkaðnum Ljómalind á Brúartorgi 4 í Borgarnesi. Þar geta ferðamenn nálgast gagnlegar upplýsingar
Markaðsstofa Vesturlands

Markaðsstofa Vesturlands

Markaðsstofa Vesturlands er staðsett á Bjarnarbraut 8 í Borgarnesi og sinnir hún kynningarstarfi fyrir ferðaþjónustu á Vesturlandi.
Borgarnes

Borgarnes

Borgarnes er afar fagurt bæjarstæði með holtum sínum og klettum. Þar má finna flest það sem heillar ferðamanninn og fullnægir þörfum hans. Eins og mag
Hótel Vesturland

Hótel Vesturland

Hótel Vesturland er huggulegt hótel í Borgarnesi. Á hótelinu eru 81 herbergi, glæsilegur veitingastaður, bar, spa og góð fundaraðstaða. Hótel Vesturla
Landnámssetur Íslands

Landnámssetur Íslands

Í Landnámssetrinu er sögð saga Landnámsins og söguþráður Egilssögu rakinn. Gesturinn er leiddur áfram með hljóðleiðsögn sem hægt er að fá á 15 tungumá
Skallagrímsgarður í Borgarnesi

Skallagrímsgarður í Borgarnesi

Í hjarta Borgarness er Skallagrímsgarður, skrúðgarður sem er ein af perlum bæjarins. Þar er gott að ganga um, njóta kyrrðar og fegurðar og jafnvel set
Simply the West

Simply the West

Simply the West er framsækin ferðaskrifstofa sem býður upp á fjölbreyttar dagsferðir og er sífellt að bæta við. Við getum líka skipulagt afþreyingu á
Hótel Borgarnes

Hótel Borgarnes

Hótel Borgarnes er 3ja stjarna hótel með 75 herbergi sem öll eru með sér baðherbergi, sjónvarpi og síma. Gott veitingahús er á hótelinu sem og frábær
Borgarnes gönguleið

Borgarnes gönguleið

Gönguleið sem býður upp á fjölbreytta upplifun gesta þar sem tignarlegt Hafnarfjall býður gesti velkomna, Snæfellsjökull stendur í fjarska, meðfram st
Sundlaugin í  Borgarnesi

Sundlaugin í Borgarnesi

Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi er staðsett í miðjum bænum en þar eru næg bílastæði enda vinsæll áfangastaður ferðalanga. Í miðstöðinni eru útisundlaug,
Sundlaugin í Borgarnesi

Sundlaugin í Borgarnesi

Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi er staðsett í miðjum bænum með sundlaug sem hefur verið vinsæll áfangastaður heimamanna og ferðalanga. Næg bílastæði eru
Blómasetrið - Kaffi Kyrrð

Blómasetrið - Kaffi Kyrrð

Blómasetrið - Kaffi Kyrrð er í senn gistiheimili, kaffihús og gjafavöruverslun. Við bjóðum upp á fjölbreytta gistimöguleika. Þú getur valið um að vera
Englendingavík

Englendingavík

Á fallegum stað í eldri bæjarhluta Borgarness liggur friðsæl og falleg vík sem heitir Englendingavík. Þar ríkir ró og friður sem eingöngu er rofinn af
Leikfangasafn Soffíu

Leikfangasafn Soffíu

Leikfangasafn Soffíu samanstendur af safni Óskar Elínar Jóhannesdóttur og leikfangasafni sem var staðsett í Iðnó, ásamt leikföngum í eigu velunara saf
Brákarey í Borgarnesi

Brákarey í Borgarnesi

Brákarey í Borgarnesi eru í raun tvær litlar klettaeyjar, í daglegu tali nefndar stóra og litla Brákarey. Þær liggja fyrir framan nesið, neðst í bænum
Bjössaróló í Borgarnesi

Bjössaróló í Borgarnesi

Bjössaróló í Borgarnesi er stundum talinn besta geymda leyndarmál Borgarness. Róluvöllurinn var hannaður og smíðaður af hugsjónamanninum Birni Guðmund
Bjarg Borgarnes

Bjarg Borgarnes

Bjarg Borgarnes er lítið fjölskyldurekið gistihús í gömlum bóndabæ í útjaðri Borg­arness, þar hafa gömlu úti­húsin verið inn­réttuð sem gisti­hús. Gis
Hótel Hafnarfjall

Hótel Hafnarfjall

Hótel Hafnarfjall er sveitahótel með 16 herbergjum og 5 bústöðum. Öll herbergi hafa þráðlaust netsamband.   Hótelið er staðsett undir Hafnarfjalli sun
Hafnarfjall Sjö tindar

Hafnarfjall Sjö tindar

Hafnarfjall í Hvalfjarðarsveit er vinsæll útivistarstaður þar sem gangandi og hlaupandi útivistarfólk nýtir sér. Fjallið hefur upp á að bjóða möguleik
Borg á Mýrum-Einkunnir gönguleið

Borg á Mýrum-Einkunnir gönguleið

Borg á Mýrum er kirkjustaður vestur af Borgarnesi. Staðurinn er, samkvæmt Egils sögu Skallagrímssonar, landnámsjörð en kirkja hefur staðið þar frá ári
Borg á Mýrum

Borg á Mýrum

Borg á Mýrum í Borgarfirði er landnámssetur, kirkju- og prestssetur. Bærinn stendur fyrir botni Borgarvogs og er landnámsjörð Skallagríms Kveldúlfsson
Hafnarfjall í Borgarfirði

Hafnarfjall í Borgarfirði

Hafnarfjall í Borgarfirði er áberandi í landslaginu og tilheyrir fornri megineldstöð sem var virk fyrir 4 miljónum ára. Það er snarbratt og skriðurunn
Hótel Hamar

Hótel Hamar

Á Hótel Hamri upplifir þú kyrrð og friðsæld í dýrðlegu umhverfi sem leyfir þér að slaka á og endurnærast, með öll þægindi innan handar og faglega þjón

Aðrir (17)

Bara Ölstofa Lýðveldisins Brákarbraut 3 310 Borgarnes 793 2022
Ben og félagar Bjarnarbraut 8 310 Borgarnes 8607566
Böðvarsgata 3 Böðvarsgata 3 310 Borgarnes 437-1189
FOK Borgarbraut 57 310 Borgarnes 437-2277
Golfklúbbur Borgarness Hamar 310 Borgarnes 437-1663
HVÍTÁ travel Þórólfsgata 12 310 Borgarnes 661-7173
Helgugata Guesthouse Helgugata 5 310 Borgarnes 690-5857
La Colina - Pizzeria Hrafnaklettur 1b 310 Borgarnes 4370110
Listahús Sæunnargata 12 310 Borgarnes 612-3933
Litlu Leyndarmálin Kveldúlfsgata 22 310 Borgarnes 698-0075
Michelle Bird Artist - Courage Creativity Sæunnargata 12 310 Borgarnes 612 3933
N1 - Þjónustustöð Borgarnesi v / Brúartorg 310 Borgarnes 440-1333
Olís - Þjónustustöð v/Brúartorg 310 Borgarnes 437-1259
Sæmundur Sigmundsson Brákarbraut 20 310 Borgarnes 437-1333
Tjaldsvæðið Borgarnesi Granastaðir við Borgarbraut 310 Borgarnes 775-1012
Grillhúsið Brúartorg 6 311 Borgarnes 534-4302
Raufarnes Íbúðargisting Rauðanes 2 311 Borgarnes 437-1720