Fara í efni

Bjarnarfoss á Snæfellsnesi

Bjarnarfoss á Snæfellsnesi er tignarlegur foss, ofan við Búðir, sem fellur fram af hamrabrún fyrir neðan Mælifell. Fossinn, ásamt stuðlabergshömrunum í kring, er á Náttúruminjaskrá og í brekkunum við fossinn er mikið blómgresi.  

Stórt bílastæði er fyrir neðan fossinn og góður göngustígur upp í brekkurnar undir fossinum.

Áningarstaðurinn við Bjarnarfoss hlaut Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu 2018. 

Bjarnarfoss á Snæfellsnesi

Bjarnarfoss á Snæfellsnesi

Bjarnarfoss á Snæfellsnesi er tignarlegur foss, ofan við Búðir, sem fellur fram af hamrabrún fyrir neðan Mælifell. Fossinn, ásamt stuðlabergshömrunum
Blue View Öxl Guesthouse

Blue View Öxl Guesthouse

Blue View Öxl gistiheimilið er staðsett á fallegum útsýnisstað sunnan Snæfellsjökuls. Hægt er að taka á móti átta gestum. Það eru fjögur herbergi í hú
Hótel Búðir

Hótel Búðir

Hótel Búðir var stofnað 1948 og hefur það, síðan þá, öðlast fastan sess í íslenskri menningu. Gisting Á hótelinu eru 28 herbergi sem öll hafa sinn eig
Búðir á Snæfellsnesi

Búðir á Snæfellsnesi

Búðir á Snæfellsnesi bjóða upp á mikla náttúrufegurð, gullnar sandfjörur og úfið hraunið með miklum gróðri og fuglalífi. Falleg fjallasýn er frá Búðum
Búðakirkja á Snæfellsnesi

Búðakirkja á Snæfellsnesi

Búðakirkja á Snæfellsnesi er lítil svört timburkirkja sem heillar marga og fólk kemur víða að úr heiminum til að innsigla þar ást sína.

Aðrir (1)

Dagbjört Dúna Rúnarsdóttir Böðvarsholt 356 Snæfellsbær 867-4451