Fara í efni

Gufuá

- Gönguferðir

Við bjóðum uppá þrennskonar upplifanir, þar sem þú kynnist mismunandi hliðum á sveitinni okkar fallegu. Hvort sem þú vilt hitta húsdýrin á bænum eða rölta um landnámsjörðina Gufuá á vörðugöngu með sagnaþul og kynnast sögu, sérkennum og ábúendum þá eru upplifanirnar öðruvísi. Einstaklega skemmtileg og fróðleg afþreying.

Við bjóðum uppá þrjár mismunandi upplifanir:

Geitalabb - Lesa meira  

Náttúruganga með sagnaþul - Lesa meira  

Heimsókn í forystufjárhús - Lesa meira 

Gufuá

Gufuá

Við bjóðum uppá þrennskonar upplifanir, þar sem þú kynnist mismunandi hliðum á sveitinni okkar fallegu. Hvort sem þú vilt hitta húsdýrin á bænum eða r
Hestaland ehf.

Hestaland ehf.

Vinsamlega hafið samband vegna ferða og bókana.
Fjeldstedhestar.is

Fjeldstedhestar.is

1-2 tíma hestaleiguferðir í fallegu umhverfi á bökkum Hvítár sem er jökul á sem kemur úr Eiríksjökli. Góð aðstaða í nýrri reiðskemmu sem er sér hönnuð