Fimmta árið í röð taka rekstraraðilar í Ólafsvík, Hellissandi og Rifi saman höndum og bjóða íbúum til aðventugleði í aðdraganda jóla.
Mikið líf hefur verið á þessum skemmtilega viðburði síðustu ár og farin að skapast yndisleg hefð þar sem gleðin er við völd og hringir inn jólin hér í heimabyggð.
Nánari upplýsingar væntanlegar.
Takið daginn frá! Við hlökkum til að sjá ykkur.