Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Barnaganga og gleði í Einkunnum

18. maí kl. 13:00

Mæting á bílastæðinu í Einkunnum kl. 13.
Gangan hæfir öllum, en ýmis verkefni þarf að leysa á leiðinni. Við hvetjum pabba, mömmur, afa og ömmur til að bregða á leik með börnunum. Hver veit nema einhverjar veitingar verði í boði í göngulok.
Það er bleyta sumstaðar á stígunum svo við mælum með vatnsheldum skóm eða stígvélum og minnum fólk á að klæða sig eftir veðri.

GPS punktar

N64° 35' 55.353" W21° 54' 40.625"

Staðsetning

Einkunnir - Fólkvangur í Borgarbyggð