Upplýsingar um verð
7500
Eftir þrjá vel heppnaða tónleika í Salnum skunda jazzsöngkonur á Akranes og slá upp tónleikum í Tónbergi til heiðurs goðsögninni Ellu Fitzgerald.
Tónleikarnir fara fram laugardaginn 7.október kl.20.00.
Miðaverð 7.500 kr.
Afsláttur fyrir eldri borgara og námsmenn
Miða er hægt að fá á netinu á tix.is og í eigin persónu hjá Snyrtistofu Brynhildar, Stillholti Akranesi.
Fram koma söngkonurnar:
Rebekka Blöndal
Ragga Gröndal
Kristjana Stefáns
Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir
Sigrún Erla Grétarsdóttir
Rebekka Blöndal
Ragga Gröndal
Kristjana Stefáns
Guðlaug Dröfn Ólafsdóttir
Sigrún Erla Grétarsdóttir
Jazzkvartett Karls Olgeirssonar:
Karl Olgeirsson píanó
Ásgeir Ásgeirsson gítar
Þorgrímur Jónsson kontrabassi
Magnús Trygvason Eliassen trommur
Karl Olgeirsson píanó
Ásgeir Ásgeirsson gítar
Þorgrímur Jónsson kontrabassi
Magnús Trygvason Eliassen trommur
Sérstakur gestur og kynnir verður Ólafur Páll Gunnarsson útvarpsmaður.
Þessu viltu ekki missa af!