Fara í efni

Ferðir Guðríðar Þorbjarnardóttur - Duo IsNord

7. ágúst kl. 16:00-17:00

Upplýsingar um verð

3.000 kr.

Ferðum Guðríðar gerð skil í tali og tónum frá mismunandi löndum. Flutt verða þjóðlög, útsetningar og frumsamin lög frá þeim löndum sem ferðir Guðríðar náðu til.
Flytjendur eru Duo Isnord en það er fjórhent "par" sem sérhæfir sig í íslenskri og norskri tónlist ásamt söngvara og sögumanni. Hópinn skipa: Jónína Erna Arnardóttir, Morten Fagerli (píanó) og Sigríður Ásta Olgeirsdóttir söngur/sögumaður.

GPS punktar

N64° 24' 20.192" W21° 37' 31.640"

Staðsetning

Hallgrímskirkja í Saurbæ, Saurbær, Hvalfjarðarsveit, 301, Ísland

Sími