Fara í efni

Föstudagurinn DIMMI 2022

14. janúar

Föstudagurinn DIMMI í Borgarbyggð verður haldinn í sjötta sinn þann 14. janúar 2022.
Föstudagurinn DIMMI er haldinn árlega og er rafmagnslaus og raunveruleg vetrarhátíð í svartasta skammdeginu. Þá eru íbúar Borgarbyggðar hvattir til að eiga rafmagnslaus og raunveruleg samskipti, styrkja samveru fjölskyldna með óhefðbundinni samveru án raftækja.
Dagskráin mun birtast á Facebook og Instagram síðu Föstudagsins DIMMA og því er sniðugt að líka við þá síður til að fylgjast með.

https://www.facebook.com/fostudagurinndimmi
https://www.instagram.com/fostudagurinndimmi

 

 

 

GPS punktar

N64° 33' 2.389" W21° 54' 4.029"

Staðsetning

Borgarbyggð