Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Glaumur og gleði 2024 - Matarveisla og skemmtikvöld

6. apríl kl. 20:00

Upplýsingar um verð

6000

Glaumur og gleði 2024

Matarveisla og skemmtikvöld í Logalandi í Reykholtsdal laugardaginn 6. apríl kl. 20. 

Fögnum komandi vori með stæl í Borgarfirðinum!

  • Þriggja rétta máltíð með miðevrópsku ívafi
  • Freyjukórinn hefur upp raust og stýrir fjöldasöng
  • Fjöllistamennirnir í Hundur í óskilum láta gamminn geysa
  • Veislustjóri verður Gísli Einarsson

Verð aðeins 6.000 íslenskar krónur

Miðapantanir berist á netfangið: glaumur24@gmail.com fyrir 2. apríl

Karladeild Freyjukórsins

 

 

GPS punktar

N64° 39' 10.233" W21° 22' 8.507"

Staðsetning

Logaland í Reykholtsdal