Fara í efni

Hreggnasi - toppað í þjóðgarðinum

19. júní kl. 12:00-14:00
Afmælisviðburður - Toppaðu fjöll í þjóðgarðinum.
Róleg ganga á Hreggnasa með Sigga landverði.
Hreggnasi er 469 m á hæð, nokkuð bratt er upp en gangan er ekki mjög krefjandi. Hist er við við göngubrúna yfir Móðulæk í mynni Eysteinsdals.
Lengd göngu um 2 klst.
Verið klædd eftir veðri og vel skóuð.
Nánari upplýsingar í s. 436 6888.

Staðsetning

Hreggnasi