Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Jólabingó Kvennfélagsins 19 júní

20. nóvember

Árlegt jólabingó Kvenfélagsins 19. júní verður haldið fimmtudaginn 20. nóvember kl. 19:30 í Ásgarði, aðalbyggingu Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri.
Fjöldi glæsilegra vinninga og allur ágóði rennur til góðgerðarmála í héraði.
Vekjum sérstaka athygli á að bingóið hefst kl 19:30

GPS punktar

N64° 33' 33.632" W21° 46' 7.720"