Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Jólagleði á Vinavelli

9. desember kl. 17:00-18:30

Kæru íbúar Hvalfjarðarsveitar, sem og allir áhugasamir.

Þann 9. desember kl. 17:00 til 18:30 mun menningar- og markaðsnefnd í Hvalfjarðarsveit standa fyrir jólagleði á Vinavelli í Melahverfi.

Jólasveinn, jólasöngvar, heitt kakó og smákökur.

Hlökkum til að eiga notalega jólastund með ykkur.

GPS punktar

N64° 22' 55.687" W21° 50' 25.360"

Staðsetning

Vinavöllur í Melahverfi, Hvalfjarðarsveit