Fara í efni

Landnámssetur - Jólahlaðborð

26. nóvember

Upplýsingar um verð

11.500

25. & 26. nóvember, 2. & 3. desember, 9. & 10. desember. 

Húsið opnar kl. 17:30 og hefst borðhald kl. 18:00

Upplýsingar og bókanir á landnam@landnam.is og í síma 437 1600 

Meðal rétta eru:

Forréttir: Sveppasúpa, grafinn lax, reyktur lax, síld, villibráðapaté, tvíreykt hangikjöt

Aðalréttir: Kalkúnabringa, purusteik, hamborgarhryggur

Meðlæti: Sykurbrúnaðar kartöflur, sætkartöflumús, villisveppasósa, rósakáls salat, maís, rauðkál, grænar baunir, sulta, eplasalat

Eftirréttir: Súkkulaðikaka og rjómi, jólaís frá Erpsstöðum, ostakaka, smákökur, konfekt

11.500 kr. á mann 

GPS punktar

N64° 32' 8.481" W21° 55' 23.518"

Staðsetning

The Settlement Center, Brákarbraut, Borgarnes, Borgarbyggð, Western Region, 310, Iceland

Sími